Fékk skilaboð um að hann væri feitur og ljótur Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2021 07:00 Nikolaj Jacobsen á HM í janúar þar sem Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Slavko Midzor/Getty Nikolaj Jacobsen, þjálfari heimsmeistara Dana, segist hafa fengið mörg ljót skilaboð frá netverjum í gegnum tíðina og nokkur þeirra hafi komið í janúar, þrátt fyrir að Danir hafi staðið uppi sem sigurvegarar á HM í Egyptalandi. Nikolaj var í viðtali við danska fjölmiðilinn BT þar sem hann rifjaði upp gróf ummæli sem hann hefur fengið á samfélagsmiðlum og víðar en mikil umræða hefur verið í Danmörku síðustu vikur um haturorsræðu til þekktra einstaklinga. „Svo koma skilaboð um útlitið á mér, að ég sé feitur og ljótur. Þessi skilaboð komu á HM en það voru ekki eins mörg skilaboð og þegar við duttum út af EM þar sem það komu mun fleiri skilaboð um hvernig ég liti út,“ sagði Nikolaj og hélt áfram. „Þá komu skilaboð að ég væri hrokafullur, heimskur, upptekinn af sjálfum mér og fleira í þeim stíl. Þegar maður les þetta hugsar maður: Andskotinn en mér er svo sem alveg sama. Þeim má finnast hvað sem er um mig og þú þarft að læra það í þessu starfi annars verðurðu geðveikur í hausnum.“ „Að maður geti sent svona skilaboð er ótrúlegt. Þau eru ekki þau sjálf þegar þau senda þetta. Þegar þú sendir svona skilaboð til fólks þá geturðu ekki verið með neina samvisku eða inni í samfélaginu. Ég gæti aldrei hugsað mér að senda skilaboð til fólks að það væri feitt eða ljótt. Eða að blanda mér í störf annarra,“ en viðtalið í heild sinni má lesa hér. Nikolaj hefur gert frábæra hluti með danska liðið. Hann hefur unnið HM í tvígang; árið 2019 og 2021 en hann tók við liðinu árið 2017. Í sumar bíða þeirra svo Ólympíuleikar í Tókýó en Danir eru með Svíþjóð, Portúgal, Japan, Egyptalandi og Barein í riðli. Nikolaj Jacobsen er afklaret med, at det giver nogle knubs at være et kendt ansigt. Men på de sociale medier er kæden hoppet fuldstændig af. Her giver han et indblik i de hadbeskeder, han modtager - og sender en opsang til afsenderne. Interview⬇️ https://t.co/ufYGFJ22zG #hndbld— Søren Paaske (@spaaske) April 5, 2021 Danski handboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira
Nikolaj var í viðtali við danska fjölmiðilinn BT þar sem hann rifjaði upp gróf ummæli sem hann hefur fengið á samfélagsmiðlum og víðar en mikil umræða hefur verið í Danmörku síðustu vikur um haturorsræðu til þekktra einstaklinga. „Svo koma skilaboð um útlitið á mér, að ég sé feitur og ljótur. Þessi skilaboð komu á HM en það voru ekki eins mörg skilaboð og þegar við duttum út af EM þar sem það komu mun fleiri skilaboð um hvernig ég liti út,“ sagði Nikolaj og hélt áfram. „Þá komu skilaboð að ég væri hrokafullur, heimskur, upptekinn af sjálfum mér og fleira í þeim stíl. Þegar maður les þetta hugsar maður: Andskotinn en mér er svo sem alveg sama. Þeim má finnast hvað sem er um mig og þú þarft að læra það í þessu starfi annars verðurðu geðveikur í hausnum.“ „Að maður geti sent svona skilaboð er ótrúlegt. Þau eru ekki þau sjálf þegar þau senda þetta. Þegar þú sendir svona skilaboð til fólks þá geturðu ekki verið með neina samvisku eða inni í samfélaginu. Ég gæti aldrei hugsað mér að senda skilaboð til fólks að það væri feitt eða ljótt. Eða að blanda mér í störf annarra,“ en viðtalið í heild sinni má lesa hér. Nikolaj hefur gert frábæra hluti með danska liðið. Hann hefur unnið HM í tvígang; árið 2019 og 2021 en hann tók við liðinu árið 2017. Í sumar bíða þeirra svo Ólympíuleikar í Tókýó en Danir eru með Svíþjóð, Portúgal, Japan, Egyptalandi og Barein í riðli. Nikolaj Jacobsen er afklaret med, at det giver nogle knubs at være et kendt ansigt. Men på de sociale medier er kæden hoppet fuldstændig af. Her giver han et indblik i de hadbeskeder, han modtager - og sender en opsang til afsenderne. Interview⬇️ https://t.co/ufYGFJ22zG #hndbld— Søren Paaske (@spaaske) April 5, 2021
Danski handboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira