Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 08:00 Jamal Murray þakkar fyrir stuðninginn eftir sigur Denver Nuggets á Philadelphia 76ers. getty/AAron Ontiveroz Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var í fyrsta sinn síðan keppni í NBA var hætt vegna kórónuveirufaraldursins á síðasta ári sem áhorfendur máttu mæta á heimavöll Denver. Og þeir höfðu góð áhrif á heimamenn gegn Philadelphia, toppliði Austurdeildarinnar. „Þeir skiptu okkur öllu máli,“ sagði Jamal Murray um stuðningsmenn Denver. Murray skoraði þrjátíu stig fyrir Denver sem tók völdin strax í 1. leikhluta sem liðið vann, 44-22. Michael Porter skoraði 27 stig og tók tólf fráköst og Nikola Jokic var með 21 stig og tíu fráköst. Jamal Murray (30 PTS) & Michael Porter Jr. (27 PTS) knock down 5 threes apiece in the @nuggets 3rd consecutive win! #MileHighBasketball pic.twitter.com/vvAVzcZHMh— NBA (@NBA) March 31, 2021 Jamal Murray (@BeMore27) was excited to see fans back in Denver! pic.twitter.com/ypFtdfaiHD— NBA (@NBA) March 31, 2021 Enginn leikmaður Philadelphia skoraði meira en þrettán stig. Liðið er enn án miðherjans öfluga, Joels Embiid, sem er meiddur. Phoenix Suns heldur áfram að gera það gott og í nótt lagði liðið Atlanta Hawks að velli, 117-110. Þetta var þriðji sigur Phoenix í röð og sjötti sigurinn í síðustu sjö leikjum. Devin Booker skoraði 21 stig fyrir Phoenix og Dario Saric tuttugu. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Jae Crowder's 4-point play seals it for the @Suns! pic.twitter.com/ezTe7nisoF— NBA (@NBA) March 31, 2021 Bogdan Bogdanovic skoraði 22 stig fyrir Atlanta og Trae Young var með nítján stig og þrettán stoðsendingar. Úrslitin í nótt Denver 104-95 Philadelphia Phoenix 117-110 Atlanta Washington 104-114 Charlotte LA Clippers 96-103 Orlando NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Þetta var í fyrsta sinn síðan keppni í NBA var hætt vegna kórónuveirufaraldursins á síðasta ári sem áhorfendur máttu mæta á heimavöll Denver. Og þeir höfðu góð áhrif á heimamenn gegn Philadelphia, toppliði Austurdeildarinnar. „Þeir skiptu okkur öllu máli,“ sagði Jamal Murray um stuðningsmenn Denver. Murray skoraði þrjátíu stig fyrir Denver sem tók völdin strax í 1. leikhluta sem liðið vann, 44-22. Michael Porter skoraði 27 stig og tók tólf fráköst og Nikola Jokic var með 21 stig og tíu fráköst. Jamal Murray (30 PTS) & Michael Porter Jr. (27 PTS) knock down 5 threes apiece in the @nuggets 3rd consecutive win! #MileHighBasketball pic.twitter.com/vvAVzcZHMh— NBA (@NBA) March 31, 2021 Jamal Murray (@BeMore27) was excited to see fans back in Denver! pic.twitter.com/ypFtdfaiHD— NBA (@NBA) March 31, 2021 Enginn leikmaður Philadelphia skoraði meira en þrettán stig. Liðið er enn án miðherjans öfluga, Joels Embiid, sem er meiddur. Phoenix Suns heldur áfram að gera það gott og í nótt lagði liðið Atlanta Hawks að velli, 117-110. Þetta var þriðji sigur Phoenix í röð og sjötti sigurinn í síðustu sjö leikjum. Devin Booker skoraði 21 stig fyrir Phoenix og Dario Saric tuttugu. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Jae Crowder's 4-point play seals it for the @Suns! pic.twitter.com/ezTe7nisoF— NBA (@NBA) March 31, 2021 Bogdan Bogdanovic skoraði 22 stig fyrir Atlanta og Trae Young var með nítján stig og þrettán stoðsendingar. Úrslitin í nótt Denver 104-95 Philadelphia Phoenix 117-110 Atlanta Washington 104-114 Charlotte LA Clippers 96-103 Orlando NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Denver 104-95 Philadelphia Phoenix 117-110 Atlanta Washington 104-114 Charlotte LA Clippers 96-103 Orlando
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira