Loks sigur hjá Lakers | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 09:30 LeBron með boltann í sigrinum í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í síðustu þremur leikjum. Harry How/Getty Images NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers unnu fimm stiga sigur á Indiana, 105-100, er liðin mættust í NBA körfuboltanum í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í síðustu þremur leikjum liðsins. Kyle Kuzma átti virkilega góðan leik í liði Lakers. Hann endaði stigahæstur með 24 stig auk þess að taka þrettán fráköst. LeBron James endaði með átján stig og tíu fráköst í sigrinum en Malcom Brogdon gerði 29 stig fyrir Pacers. ✨ 24 PTS, 13 REB for @kylekuzma ✨ 15 in the 4th quarterKuz propels @Lakers comeback win! pic.twitter.com/J7hoYowkSb— NBA (@NBA) March 13, 2021 Donovan Mitchell var öflugur er Utah vann fimmtán stiga sigur á Houston Rockets, 114-99. Donovan gerði 28 stig, tók sjö fráköst og gaf átta stoðsendingar en stigahæsti leikmaður næturinnar var Zach LaVine. Hann gerði þrjátíu stig er Chicago Bulls tapaði með ellefu stigum fyrir Miami Heat, 101-90. Þar að auki tók hann sex fráköst og gaf sex stoðsendingar en Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami með 28 stig. Auk þess gaf hann átta stoðsendingar. 2⃣0⃣ in the 4th quarter for @Goran_Dragic to ignite the @MiamiHEAT! 🔥 pic.twitter.com/1PPmUoaV4f— NBA (@NBA) March 13, 2021 Spenna næturinnar var í leik Denver Nuggets og Memphis Grizzlies. Nuggets hafði að endingu betur með einu stigi, 103-102, en Nikola Jokic var stigahæstur hjá Denver með 28 stig. Hann tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Brandon Clarke gerði tuttugu stig fyrir Memphis. Philadelphia vann fjórða leikinn í röð er liðið vann öruggan sigur á Washington Wizard á heimavelli, lokatölurnar 127-101. Joel Embiid var stigahæstur í liði Philadelphia með 23 stig og tók hann sjö fráköst. Russell Westbrook gerði 25 stig fyrir fyrir Washington og gaf að auki átta stoðsendingar. Jokic leads @nuggets to 5⃣ in a row!28 PTS | 15 REB | 7 AST | 2 STL pic.twitter.com/AcIRaQXspB— NBA (@NBA) March 13, 2021 Allir leikir dagsins: Philadelphia - Washington 127-101 Denver - Memphis 103-102 Cleveland - Pelicans 82-116 Miami - Chicago 109-90 Orlando - San Antonio 74-104 Houston - Jazz 99-114 Indiana - Lakers 100-105 NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira
Kyle Kuzma átti virkilega góðan leik í liði Lakers. Hann endaði stigahæstur með 24 stig auk þess að taka þrettán fráköst. LeBron James endaði með átján stig og tíu fráköst í sigrinum en Malcom Brogdon gerði 29 stig fyrir Pacers. ✨ 24 PTS, 13 REB for @kylekuzma ✨ 15 in the 4th quarterKuz propels @Lakers comeback win! pic.twitter.com/J7hoYowkSb— NBA (@NBA) March 13, 2021 Donovan Mitchell var öflugur er Utah vann fimmtán stiga sigur á Houston Rockets, 114-99. Donovan gerði 28 stig, tók sjö fráköst og gaf átta stoðsendingar en stigahæsti leikmaður næturinnar var Zach LaVine. Hann gerði þrjátíu stig er Chicago Bulls tapaði með ellefu stigum fyrir Miami Heat, 101-90. Þar að auki tók hann sex fráköst og gaf sex stoðsendingar en Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami með 28 stig. Auk þess gaf hann átta stoðsendingar. 2⃣0⃣ in the 4th quarter for @Goran_Dragic to ignite the @MiamiHEAT! 🔥 pic.twitter.com/1PPmUoaV4f— NBA (@NBA) March 13, 2021 Spenna næturinnar var í leik Denver Nuggets og Memphis Grizzlies. Nuggets hafði að endingu betur með einu stigi, 103-102, en Nikola Jokic var stigahæstur hjá Denver með 28 stig. Hann tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Brandon Clarke gerði tuttugu stig fyrir Memphis. Philadelphia vann fjórða leikinn í röð er liðið vann öruggan sigur á Washington Wizard á heimavelli, lokatölurnar 127-101. Joel Embiid var stigahæstur í liði Philadelphia með 23 stig og tók hann sjö fráköst. Russell Westbrook gerði 25 stig fyrir fyrir Washington og gaf að auki átta stoðsendingar. Jokic leads @nuggets to 5⃣ in a row!28 PTS | 15 REB | 7 AST | 2 STL pic.twitter.com/AcIRaQXspB— NBA (@NBA) March 13, 2021 Allir leikir dagsins: Philadelphia - Washington 127-101 Denver - Memphis 103-102 Cleveland - Pelicans 82-116 Miami - Chicago 109-90 Orlando - San Antonio 74-104 Houston - Jazz 99-114 Indiana - Lakers 100-105
NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira