Gunnar: Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 10. mars 2021 19:58 Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka. Vísir:Hulda Margrét „Ég var að sjálfsögðu svekktur strax eftir leikinn. Við fáum færi enn og aftur á lokasekúndunni en svona er þetta,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka í handbolta eftir jafntefli gegn ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru með boltann í lokasókn leiksins og hefðu getað unnið en fóru illa að ráði sínu og endaði leikurinn í jafntefli, 21-21. „Við náum að allavega að búa til færi þrátt fyrir að það hefði ekki dottið hjá okkur núna. Ég hefði alveg þegið stig á móti ÍBV en ég var mjög sáttur með stelpurnar. Vörnin var góð allan tímann. Sóknarleikurinn dettur niður hjá báðum liðum í seinni hálfleik. Þá verður þetta bara varnarleikur og smá hnoð í sókninni.“ Á kafla í seinni hálfleik voru Hauka-stúlkur komnar þremur mörkum undir eftir að vera búnar að halda leiknum jöfnum. „Ég er hrikalega ánægður í seinni hálfleik þegar að við lendum þremur mörkum undir, að koma til baka og ná forystu. Það voru sveiflur í þessu. Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt.“ Nú tekur smá pása í deildinni og hafa liðin tíma til að þjappa sér saman og stilla sig af. „Við ætlum að gera eins og við gerðum þegar við fengum að byrja æfa aftur. Æfa vel og fara yfir hlutina okkar og reyna að bæta okkur á þeim sviðum sem við þurfum að bæta okkur á,“ sagði Gunnar að lokum. Haukar Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. 10. mars 2021 19:25 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Gidsel gefur lítið fyrir tuð Þjóðverja Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Sjá meira
Haukar voru með boltann í lokasókn leiksins og hefðu getað unnið en fóru illa að ráði sínu og endaði leikurinn í jafntefli, 21-21. „Við náum að allavega að búa til færi þrátt fyrir að það hefði ekki dottið hjá okkur núna. Ég hefði alveg þegið stig á móti ÍBV en ég var mjög sáttur með stelpurnar. Vörnin var góð allan tímann. Sóknarleikurinn dettur niður hjá báðum liðum í seinni hálfleik. Þá verður þetta bara varnarleikur og smá hnoð í sókninni.“ Á kafla í seinni hálfleik voru Hauka-stúlkur komnar þremur mörkum undir eftir að vera búnar að halda leiknum jöfnum. „Ég er hrikalega ánægður í seinni hálfleik þegar að við lendum þremur mörkum undir, að koma til baka og ná forystu. Það voru sveiflur í þessu. Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt.“ Nú tekur smá pása í deildinni og hafa liðin tíma til að þjappa sér saman og stilla sig af. „Við ætlum að gera eins og við gerðum þegar við fengum að byrja æfa aftur. Æfa vel og fara yfir hlutina okkar og reyna að bæta okkur á þeim sviðum sem við þurfum að bæta okkur á,“ sagði Gunnar að lokum.
Haukar Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. 10. mars 2021 19:25 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Gidsel gefur lítið fyrir tuð Þjóðverja Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Sjá meira
Leik lokið: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. 10. mars 2021 19:25