Skoraði eitt mark þrátt fyrir að spila ekki sekúndu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. febrúar 2021 13:31 Einar Sverrisson fagnar eina marki sínu gegn ÍBV. stöð 2 sport Þrátt fyrir að Einar Sverrisson hafi ekki spilað eina sekúndu í leik Selfoss og ÍBV í Olís-deild karla í gær tókst honum að skora eitt mark. Og það var í glæsilegri kantinum. Í þann mund sem fyrri hálfleik lauk fengu Selfyssingar aukakast. Halldór Sigfússon, þjálfari liðsins, brá þá á það ráð að setja Einar Sverrisson, sem hafði ekkert komið við sögu fram að því, inn á til að taka aukakastið. Það reyndist þjóðráð. Eftir að hafa trekkt öxlina í gang lyfti Einar boltanum yfir varnarvegg ÍBV og í fjærhornið. Samherjar Einars fögnuðu honum vel og innilega enda hafði hann jafnað í 13-13. Mark Einars beint úr aukakastinu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mark Einars Sverrissonar beint úr aukakasti Þetta reyndist eina framlag Einars í leiknum en hann kom ekkert inn á í seinni hálfleik. Þrátt fyrir að spila ekki sekúndu í leiknum tókst Einari að skora eitt mark. Eins og áður segir var leiktíminn búinn þegar Einar tók aukakastið. Selfoss vann leikinn með tveggja marka mun, 27-25, en sigurinn var kærkominn eftir þrjú töp í röð. Þegar deildarkeppnin er hálfnuð er Selfoss í 5. sæti með þrettán stig en ÍBV í því áttunda með ellefu stig. Næsti leikur Selfyssinga er gegn Stjörnumönnum á sunnudaginn. Patrekur Jóhannesson mætir þar liðinu sem hann gerði að Íslandsmeisturum 2019. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Í þann mund sem fyrri hálfleik lauk fengu Selfyssingar aukakast. Halldór Sigfússon, þjálfari liðsins, brá þá á það ráð að setja Einar Sverrisson, sem hafði ekkert komið við sögu fram að því, inn á til að taka aukakastið. Það reyndist þjóðráð. Eftir að hafa trekkt öxlina í gang lyfti Einar boltanum yfir varnarvegg ÍBV og í fjærhornið. Samherjar Einars fögnuðu honum vel og innilega enda hafði hann jafnað í 13-13. Mark Einars beint úr aukakastinu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mark Einars Sverrissonar beint úr aukakasti Þetta reyndist eina framlag Einars í leiknum en hann kom ekkert inn á í seinni hálfleik. Þrátt fyrir að spila ekki sekúndu í leiknum tókst Einari að skora eitt mark. Eins og áður segir var leiktíminn búinn þegar Einar tók aukakastið. Selfoss vann leikinn með tveggja marka mun, 27-25, en sigurinn var kærkominn eftir þrjú töp í röð. Þegar deildarkeppnin er hálfnuð er Selfoss í 5. sæti með þrettán stig en ÍBV í því áttunda með ellefu stig. Næsti leikur Selfyssinga er gegn Stjörnumönnum á sunnudaginn. Patrekur Jóhannesson mætir þar liðinu sem hann gerði að Íslandsmeisturum 2019. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita