Lífið

Hannes og Karen nýtt par

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hannes og Karen njóta lífsins á Kanarí þessa dagana. 
Hannes og Karen njóta lífsins á Kanarí þessa dagana. 

Stjörnufasteignsalinn Hannes Steindórsson og Karen Ósk Þorsteinsdóttir eru nýtt par.

Þetta kemur fram í frétt Mbl.is en Hannes er einn af eigendum fasteignasölunnar Lind og hefur Karen starfað sem flugfreyja hjá Icelandair og naglasérfræðingur.

Parið nýja er nú á Kanaríueyjum þar sem það nýtur lífsins og stundar hjólreiðar saman daglega.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.