Kristinn Björgúlfsson: Ófyrirgefanlegt hvernig við mætum til leiks í kvöld Andri Már Eggertsson skrifar 18. febrúar 2021 21:20 Kristinn Björgúlfsson tók við karlaliði ÍR síðasta vor. VÍSIR/VILHELM FH vann ÍR í ansi óspennandi leik. FH komst strax fjórum mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sigri 34 - 29. „Ég er brjálaður yfir því hvernig mitt lið mætir til leiks í kvöld, það er ófyrirgefanlegt að mæta sterku liði FH og leikmennirnir mínir halda að þeir séu einhverjir meistarar sem er óþolandi,” sagði Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR pirraður með byrjun leiksins. Við klikkuðum á alltof mörgum dauðafærum í fyrri hálfleik og var leikurinn tapaður þegar við fórum inn í klefa í hálfleik, ég spurði strákana í hálfleik hvort þeir vildu tapa með 15 mörkum eða meira eða þeir myndu taka sig saman og rífa sig í gang sem þeir gerðu.” Kristinn var afar ósáttur með hvernig liðið hans spilaði í upphafi leiks. FH komst strax í 5-1 og tók Kristinn leikhlé og fór ekki framhjá neinum að hann sótti hárblásarann svokallaða. „Þetta er algjört einbeitingar leysi menn leggja sig ekki fram og fara ekki eftir því sem var lagt upp með.” Kristinn var ánægður með seinni hálfleikinn og var ÍR nálægt því að gera þetta að alvöru leik undir lokinn en það fór mikil orka í sóknir ÍR sem voru margar góðar og þá fá þeir á sig hraðahlaup sem FH gerði vel í að nýta sér. Ólafur Haukur Matthíasson kom inná í vinstra hornið í seinni hálfleik og skoraði 9 mörk komandi af bekknum. „Ólafur veit sína stöðu, hann byrjaði tímabilið svo missti hann sætið sitt sem hann er að reyna vinna til baka, hann hefur verið þolinmóður og nýtt tækifæri sín vel bæði á móti KA og í kvöld á móti FH,” sagði Kristinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍR Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira
„Ég er brjálaður yfir því hvernig mitt lið mætir til leiks í kvöld, það er ófyrirgefanlegt að mæta sterku liði FH og leikmennirnir mínir halda að þeir séu einhverjir meistarar sem er óþolandi,” sagði Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR pirraður með byrjun leiksins. Við klikkuðum á alltof mörgum dauðafærum í fyrri hálfleik og var leikurinn tapaður þegar við fórum inn í klefa í hálfleik, ég spurði strákana í hálfleik hvort þeir vildu tapa með 15 mörkum eða meira eða þeir myndu taka sig saman og rífa sig í gang sem þeir gerðu.” Kristinn var afar ósáttur með hvernig liðið hans spilaði í upphafi leiks. FH komst strax í 5-1 og tók Kristinn leikhlé og fór ekki framhjá neinum að hann sótti hárblásarann svokallaða. „Þetta er algjört einbeitingar leysi menn leggja sig ekki fram og fara ekki eftir því sem var lagt upp með.” Kristinn var ánægður með seinni hálfleikinn og var ÍR nálægt því að gera þetta að alvöru leik undir lokinn en það fór mikil orka í sóknir ÍR sem voru margar góðar og þá fá þeir á sig hraðahlaup sem FH gerði vel í að nýta sér. Ólafur Haukur Matthíasson kom inná í vinstra hornið í seinni hálfleik og skoraði 9 mörk komandi af bekknum. „Ólafur veit sína stöðu, hann byrjaði tímabilið svo missti hann sætið sitt sem hann er að reyna vinna til baka, hann hefur verið þolinmóður og nýtt tækifæri sín vel bæði á móti KA og í kvöld á móti FH,” sagði Kristinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍR Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira