Fullt hús hjá Keflavík og góðir sigrar Hauka og Skallagríms Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2021 20:51 Keflavík og Haukar unnu bæði í kvöld. vísir/hulda margrét Domino’s deild kvenna rúllaði aftur af stað í kvöld eftir landsleikjahlé. Haukar höfðu betur gegn Breiðabliki í Kópavogi, Skallagrímur rúllaði yfir KR og Keflavík er á toppnum eftir sigur í Stykkishólmi. Haukar eru í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig eftir 70-60 sigur á Breiðabliki í kvöld. Frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigri Haukastúlkna en þær unnu annan leikhlutann 21-10. Breiðablik er með fjögur stig í sjöunda sæti. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði sautján stig fyrir Hauka og tók sjö fráköst. Eva Margrét Kristjánsdóttir bætti við fjórtán stigum og fimm fráköstum. Birgit Ósk Snorradóttir skoraði fimmtán stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í liði Blika. Sóllilja Bjarnadóttir kom næst með ellefu stig og fimm fráköst. Skallagrímur lenti ekki í neinum vandræðum með botnlið KR á heimavelli en lokatölur 67-53. KR-liðið er en án stiga en Borgnesingar voru með góð tök á leiknum. Þær voru 33-22 yfir í hálfleik og unnu svo þriðja leikhlutann 26-17. Tuttugu stiga munur fyrir fjórða leikhlutann var of stór biti fyrir KR. Sanja Orozovic gerði átján stig fyrir Skallagrím og tók tíu fráköst. Nikita Telesford bætti við sextán stigum og Embla Kristínardóttir tólf. Taryn Ashley Mc Cutcheon skoraði sautján stig og tók fjögur fráköst fyrir gestina sem og gaf níu stoðsendingar. Annika Holopainen gerði fimmtán stig. Skallagrímur er með átta stig í fimmta sæti deilarinnar en KR er á botninum, án stiga eftir átta leiki. Keflavík er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir sjö umferðir en þær keflvísku sóttu tvö stig í Stykkishólm í kvöld. Mikið var skorað í fyrsta leikhlutanum, 28-31, en Keflavík leiddi með þrettán stigum í hálfleik, 54-41. Lokatölur 91-79. Daniela Wallen Morillo var mögnuð hjá Keflavík. Hún skoraði 37 stig og tók sautján fráköst. Katla Rún Garðarsdóttir bætti við sextán stigum og Anna Ingunn Svansdóttir fjórtán. Emese Vida gerði 22 stig og tók átján fráköst fyrir Snæfell en Haiden Denise Palmer kom næst með sextán. Keflavík er með fjórtán stig á toppi deildarinnar — með fullt hús stiga en Snæfell er í sjötta sætinu með fjögur stig. Dominos-deild kvenna KR Keflavík ÍF Skallagrímur Snæfell Haukar Breiðablik Tengdar fréttir Í beinni: Valur - Fjölnir | Spútnikliðið mætir meisturunum Fjölnir hefur komið liða mest á óvart í Domino's deild kvenna og er í 2. sæti. Íslandsmeistarar Vals eru í 3. sætinu en jafna Fjölni að stigum með sigri í kvöld. 17. febrúar 2021 19:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Haukar eru í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig eftir 70-60 sigur á Breiðabliki í kvöld. Frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigri Haukastúlkna en þær unnu annan leikhlutann 21-10. Breiðablik er með fjögur stig í sjöunda sæti. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði sautján stig fyrir Hauka og tók sjö fráköst. Eva Margrét Kristjánsdóttir bætti við fjórtán stigum og fimm fráköstum. Birgit Ósk Snorradóttir skoraði fimmtán stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í liði Blika. Sóllilja Bjarnadóttir kom næst með ellefu stig og fimm fráköst. Skallagrímur lenti ekki í neinum vandræðum með botnlið KR á heimavelli en lokatölur 67-53. KR-liðið er en án stiga en Borgnesingar voru með góð tök á leiknum. Þær voru 33-22 yfir í hálfleik og unnu svo þriðja leikhlutann 26-17. Tuttugu stiga munur fyrir fjórða leikhlutann var of stór biti fyrir KR. Sanja Orozovic gerði átján stig fyrir Skallagrím og tók tíu fráköst. Nikita Telesford bætti við sextán stigum og Embla Kristínardóttir tólf. Taryn Ashley Mc Cutcheon skoraði sautján stig og tók fjögur fráköst fyrir gestina sem og gaf níu stoðsendingar. Annika Holopainen gerði fimmtán stig. Skallagrímur er með átta stig í fimmta sæti deilarinnar en KR er á botninum, án stiga eftir átta leiki. Keflavík er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir sjö umferðir en þær keflvísku sóttu tvö stig í Stykkishólm í kvöld. Mikið var skorað í fyrsta leikhlutanum, 28-31, en Keflavík leiddi með þrettán stigum í hálfleik, 54-41. Lokatölur 91-79. Daniela Wallen Morillo var mögnuð hjá Keflavík. Hún skoraði 37 stig og tók sautján fráköst. Katla Rún Garðarsdóttir bætti við sextán stigum og Anna Ingunn Svansdóttir fjórtán. Emese Vida gerði 22 stig og tók átján fráköst fyrir Snæfell en Haiden Denise Palmer kom næst með sextán. Keflavík er með fjórtán stig á toppi deildarinnar — með fullt hús stiga en Snæfell er í sjötta sætinu með fjögur stig.
Dominos-deild kvenna KR Keflavík ÍF Skallagrímur Snæfell Haukar Breiðablik Tengdar fréttir Í beinni: Valur - Fjölnir | Spútnikliðið mætir meisturunum Fjölnir hefur komið liða mest á óvart í Domino's deild kvenna og er í 2. sæti. Íslandsmeistarar Vals eru í 3. sætinu en jafna Fjölni að stigum með sigri í kvöld. 17. febrúar 2021 19:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Í beinni: Valur - Fjölnir | Spútnikliðið mætir meisturunum Fjölnir hefur komið liða mest á óvart í Domino's deild kvenna og er í 2. sæti. Íslandsmeistarar Vals eru í 3. sætinu en jafna Fjölni að stigum með sigri í kvöld. 17. febrúar 2021 19:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins