Ólafur: Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni Atli Arason skrifar 8. febrúar 2021 22:11 Ólafur lengst til vinstri í mynd. vísir/elín björg Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur hefur oft átt betri leiki en hann átti í kvöld gegn KR Óli var 0 af 6 í þriggja stiga tilraunum og skoraði bara fjögur stig í fyrstu þremur leikhlutunum en endaði þó leikinn með 11 stig. „Ég var bara soft. Ég var ekki að gera það sem ég er bestur í að gera og fór svo að gera það allt of seint í leiknum, það skilar einhverjum stigum á töfluna. Við vorum mikið að leita inn í teig á stóru strákana en það var uppleggið í dag að fara inn í teig og hægja á leiknum því þeir vilja mikið hlaupa upp og niður og við ætluðum ekki að fara í þann pakka, við vorum að gera fínt sóknarlega en varnarleikurinn var ekki nógu góður í dag,“ sagið svekktur Óli Óla í viðtali eftir leikinn í kvöld. „Þetta var bara aumingjaskapur hjá okkur mest allan leikinn, við komum með ágætis áhlaup inn á milli en við vorum bara allt of linir varnarlega. Við vorum bara lélegir.“ Óla fannst eins og heimamönnum hafi gengið vel að opna vörn KR-inga en nýtingin á skot færunum hafi ekki verið nógu góð. „Mér fannst við ekki beint fá einhver léleg skot. Við vorum bara ekki að hitta og sérstaklega ég. Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni. En varnarleikurinn var mjög lélegur, kannski allt í lagi á köflum en heilt yfir ekki nógu góður,“ bætti Ólafur við sem er þó staðráðinn að svara fyrir lélegan leik á Króknum eftir þrjá daga. „Nú kemur bara ísbað og heiti potturinn. Það er alltaf gaman að fara norður á Sauðárkrók. Við svekkjum okkur á þessu tapi í kvöld og mætum svo sterkir norður á Krókinn á fimmtudag,“ sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, að lokum. Dominos-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR KR hefndi fyrir tapið gegn Keflavík á heimavelli í síðustu umferð með sigri á Grindavík sem hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. 8. febrúar 2021 20:52 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
„Ég var bara soft. Ég var ekki að gera það sem ég er bestur í að gera og fór svo að gera það allt of seint í leiknum, það skilar einhverjum stigum á töfluna. Við vorum mikið að leita inn í teig á stóru strákana en það var uppleggið í dag að fara inn í teig og hægja á leiknum því þeir vilja mikið hlaupa upp og niður og við ætluðum ekki að fara í þann pakka, við vorum að gera fínt sóknarlega en varnarleikurinn var ekki nógu góður í dag,“ sagið svekktur Óli Óla í viðtali eftir leikinn í kvöld. „Þetta var bara aumingjaskapur hjá okkur mest allan leikinn, við komum með ágætis áhlaup inn á milli en við vorum bara allt of linir varnarlega. Við vorum bara lélegir.“ Óla fannst eins og heimamönnum hafi gengið vel að opna vörn KR-inga en nýtingin á skot færunum hafi ekki verið nógu góð. „Mér fannst við ekki beint fá einhver léleg skot. Við vorum bara ekki að hitta og sérstaklega ég. Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni. En varnarleikurinn var mjög lélegur, kannski allt í lagi á köflum en heilt yfir ekki nógu góður,“ bætti Ólafur við sem er þó staðráðinn að svara fyrir lélegan leik á Króknum eftir þrjá daga. „Nú kemur bara ísbað og heiti potturinn. Það er alltaf gaman að fara norður á Sauðárkrók. Við svekkjum okkur á þessu tapi í kvöld og mætum svo sterkir norður á Krókinn á fimmtudag,“ sagði Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, að lokum.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR KR hefndi fyrir tapið gegn Keflavík á heimavelli í síðustu umferð með sigri á Grindavík sem hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. 8. febrúar 2021 20:52 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR KR hefndi fyrir tapið gegn Keflavík á heimavelli í síðustu umferð með sigri á Grindavík sem hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. 8. febrúar 2021 20:52