NBA dagsins: Svona afgreiddi þríeykið toppliðið, Curry gat ekki stöðvað Boston og VanVleet fór yfir fimmtíu stig Sindri Sverrisson skrifar 3. febrúar 2021 14:30 Kevin Durant með skot í leiknum gegn LA Clippers í nótt. Getty/Sarah Stier Í NBA dagsins má sjá hve magnaður Kyrie Irving var í sigri Brooklyn Nets á LA Clippers sem fór þar með niður úr efsta sæti vesturdeildarinnar í nótt. Stephen Curry var frábær en ekki nógu góður gegn Boston Celtics, og Fred VanVleet skoraði 54 stig fyrir Toronto Raptors. Irving, James Harden og Kevin Durant lögðu allir þung lóð á vogarskálarnar í sigri Nets á Clippers í æsispennandi leik. Harden var með þrefalda tvennu, 23 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar, en Durant skoraði 28 stig og Irving heil 39 stig. Helstu svipmyndir úr leiknum eru í NBA-klippunni hér að neðan. Stephen Curry skoraði 38 stig, þar af sjö þrista, í 111-107 tapi Golden State Warriors gegn Boston Celtics. Curry og Wilt Chamberlain heitinn eru þar með þeir einu sem skorað hafa yfir 17.000 stig fyrir Warriors. Senuþjófur næturinnar er þó líklega Fred VanVleet sem skoraði 54 stig í 123-108 sigri Toronto Raptors á Orlando Magic. VanVleet skoraði úr 11 af fyrstu 12 þriggja stiga skotum sínum í leiknum, alls úr 17 af 23 skotum sínum úr opnum leik og úr öllum níu vítaskotum sínum. Þristaregnið má sjá hér að neðan. Aldrei fyrr hefur leikmaður sem ekki er valinn í nýliðavali skoraði svo mikið af stigum í einum leik, og um stigamet er að ræða í sögu Toronto Raptors. Svipmyndir úr þessum þremur leikjum og tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 3. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Irving, James Harden og Kevin Durant lögðu allir þung lóð á vogarskálarnar í sigri Nets á Clippers í æsispennandi leik. Harden var með þrefalda tvennu, 23 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar, en Durant skoraði 28 stig og Irving heil 39 stig. Helstu svipmyndir úr leiknum eru í NBA-klippunni hér að neðan. Stephen Curry skoraði 38 stig, þar af sjö þrista, í 111-107 tapi Golden State Warriors gegn Boston Celtics. Curry og Wilt Chamberlain heitinn eru þar með þeir einu sem skorað hafa yfir 17.000 stig fyrir Warriors. Senuþjófur næturinnar er þó líklega Fred VanVleet sem skoraði 54 stig í 123-108 sigri Toronto Raptors á Orlando Magic. VanVleet skoraði úr 11 af fyrstu 12 þriggja stiga skotum sínum í leiknum, alls úr 17 af 23 skotum sínum úr opnum leik og úr öllum níu vítaskotum sínum. Þristaregnið má sjá hér að neðan. Aldrei fyrr hefur leikmaður sem ekki er valinn í nýliðavali skoraði svo mikið af stigum í einum leik, og um stigamet er að ræða í sögu Toronto Raptors. Svipmyndir úr þessum þremur leikjum og tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 3. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira