Philadelphia vann dramatískan sigur á Lakers í stórleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2021 08:01 Tobias Harris skorar sigurkörfu Philadelphia 76ers gegn Los Angeles Lakers. getty/Tim Nwachukwu Philadelphia 76ers vann Los Angeles Lakers, 107-106, þegar topplið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Tobias Harris skoraði sigurkörfu Philadelphia þegar þrjár sekúndur voru eftir. Hann stöðvaði þar með 13-0 áhlaup Lakers. TOBIAS HARRIS WINS IT FOR THE @SIXERS WITH 2.4 REMAINING! pic.twitter.com/xHpD2vDo4G— NBA (@NBA) January 28, 2021 Harris skoraði 24 stig og hitti úr tíu af sextán skotum sínum í leiknum. Joel Embiid var stigahæstur í liði Philadelphia með 28 stig. LeBron James skoraði 34 stig fyrir meistara Lakers og Anthony Davis 23. @JoelEmbiid's 28 PTS, 2 BLK power the @sixers to 13-6. pic.twitter.com/5uLzgGV7vP— NBA (@NBA) January 28, 2021 Utah Jazz nýtti sér tap Lakers og skellti sér á topp Vesturdeildarinnar með því að vinna Dallas Mavericks, 116-104. Þetta var tíundi sigur Utah í röð. Jordan Clarkson skoraði 31 stig af bekknum hjá Utah og Rudy Gobert var með 29 stig og tuttugu fráköst. Þrjátíu stig Lukas Doncic dugðu Dallas skammt. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð. 29 points 20 rebounds 3 steals 3 blocks@rudygobert27 GOES OFF in the 10TH STRAIGHT @utahjazz win! pic.twitter.com/XyZcsVt1Fd— NBA (@NBA) January 28, 2021 Þríeykið í Brooklyn Nets, þeir Kevin Durant, Kyrie Irving og James Harden, fóru mikinn þegar liðið sigraði Atlanta Hawks, 128-132, á útivelli. Durant skoraði 32 stig, Harden var með 31 stig, átta fráköst og fimmtán stoðsendingar og Irving með 26 stig og sjö stoðendingar. Þetta var þriðji sigur Brooklyn í röð. 31 points, 15 DIMES for Harden in the Nets OT win! @JHarden13 becomes the 5th player in NBA history with at least 10 games of 30+ points and 15+ assists. pic.twitter.com/JCZeg3ea4v— NBA (@NBA) January 28, 2021 Úrslit næturinnar Philadelphia 107-106 LA Lakers Utah 116-104 Dallas Atlanta 128-132 Brooklyn Charlotte 106-116 Indiana Cleveland 122-107 Detroit Orlando 107-122 Sacramento Miami 82-109 Denver Toronto 108-115 Milwaukee San Antonio 110-106 Boston New Orleans 124-106 Washington Phoenix 97-102 Oklahoma Golden State 123-111 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira
Tobias Harris skoraði sigurkörfu Philadelphia þegar þrjár sekúndur voru eftir. Hann stöðvaði þar með 13-0 áhlaup Lakers. TOBIAS HARRIS WINS IT FOR THE @SIXERS WITH 2.4 REMAINING! pic.twitter.com/xHpD2vDo4G— NBA (@NBA) January 28, 2021 Harris skoraði 24 stig og hitti úr tíu af sextán skotum sínum í leiknum. Joel Embiid var stigahæstur í liði Philadelphia með 28 stig. LeBron James skoraði 34 stig fyrir meistara Lakers og Anthony Davis 23. @JoelEmbiid's 28 PTS, 2 BLK power the @sixers to 13-6. pic.twitter.com/5uLzgGV7vP— NBA (@NBA) January 28, 2021 Utah Jazz nýtti sér tap Lakers og skellti sér á topp Vesturdeildarinnar með því að vinna Dallas Mavericks, 116-104. Þetta var tíundi sigur Utah í röð. Jordan Clarkson skoraði 31 stig af bekknum hjá Utah og Rudy Gobert var með 29 stig og tuttugu fráköst. Þrjátíu stig Lukas Doncic dugðu Dallas skammt. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð. 29 points 20 rebounds 3 steals 3 blocks@rudygobert27 GOES OFF in the 10TH STRAIGHT @utahjazz win! pic.twitter.com/XyZcsVt1Fd— NBA (@NBA) January 28, 2021 Þríeykið í Brooklyn Nets, þeir Kevin Durant, Kyrie Irving og James Harden, fóru mikinn þegar liðið sigraði Atlanta Hawks, 128-132, á útivelli. Durant skoraði 32 stig, Harden var með 31 stig, átta fráköst og fimmtán stoðsendingar og Irving með 26 stig og sjö stoðendingar. Þetta var þriðji sigur Brooklyn í röð. 31 points, 15 DIMES for Harden in the Nets OT win! @JHarden13 becomes the 5th player in NBA history with at least 10 games of 30+ points and 15+ assists. pic.twitter.com/JCZeg3ea4v— NBA (@NBA) January 28, 2021 Úrslit næturinnar Philadelphia 107-106 LA Lakers Utah 116-104 Dallas Atlanta 128-132 Brooklyn Charlotte 106-116 Indiana Cleveland 122-107 Detroit Orlando 107-122 Sacramento Miami 82-109 Denver Toronto 108-115 Milwaukee San Antonio 110-106 Boston New Orleans 124-106 Washington Phoenix 97-102 Oklahoma Golden State 123-111 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Philadelphia 107-106 LA Lakers Utah 116-104 Dallas Atlanta 128-132 Brooklyn Charlotte 106-116 Indiana Cleveland 122-107 Detroit Orlando 107-122 Sacramento Miami 82-109 Denver Toronto 108-115 Milwaukee San Antonio 110-106 Boston New Orleans 124-106 Washington Phoenix 97-102 Oklahoma Golden State 123-111 Minnesota
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira