Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2021 19:03 Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk í fyrri hálfleik en aðeins tvö mörk í þeim síðari. EPA-EFE/Petr David Josek Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Frakklandi, 26-28 í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Íslensku strákarnir áttu mjög flotta frammistöðu í kvöld á móti sterku frönsku liði og það var allt annað að sjá suma hluti sem höfðu dregið liðið niður í tapleikjunum á móti Sviss og Portúgal. Íslenska liðið fékk núna níu mörk úr hraðaupphlaupum og seinni bylgju þar af komu sex þeirra í fyrri hálfleik. Það hægðist á hröðum upphlaupum í seinni hálfleik. Íslensku strákarnir voru líka miklu grimmari að láta vaða fyrir utan en þeir nýtt átta af fjórtán langskotum sínum. Íslenska liðið var tveimur mörkum yfir eftir 41 mínútu, 22-20, en skoraði aðeins fjögur mörk á síðustu nítján mínútum leiksins. Frakkar nýttu sér það og sigldu fram úr. Það voru magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum. Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk úr níu skotum í fyrri hálfleiknum og Viggó Kristjánsson var með sjö mörk úr níu skotum í þeim síðari. Viggó Kristjánsson kom alls að ellefu mörkum í leiknum því hann gaf fjórar stoðsendingar í fyrri hálfleiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson kom líka inn og varði vel en oftar en ekki voru Frakkarnir bara að skapa sér alltof góð færi. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/1 2. Viggó Kristjánsson 7/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 7/1 2. Bjarki Már Elísson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10/1 (38%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 (25%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:11 2. Bjarki Már Elísson 58:59 3. Elvar Örn Jónsson 49:52 4. Viggó Kristjánsson 41:43 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 38:34 6. Ýmir Örn Gíslason 38:33 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Viggó Kristjánsson 9 3. Elvar Örn Jónsson 7 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Björgvin Páll Gústavsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 11 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ýmir Örn Gíslason 6 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 Mörk skoruð í tómt mark Engin Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Kári Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ólafur Guðmundsson 1 Flestir stolnir boltar: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Kári Kristjánsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Kári Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,7 2. Bjarki Már Elísson 8,3 3. Sigvaldi Guðjónsson 7,1 4. Ólafur Guðmundsson 6,8 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,0 2. Ýmir Örn Gíslason 8,1 3. Bjarki Már Elísson 7,5 4. Elliði Snær Viðarsson 6,9 5. Viggó Kristjánsson 6,7 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 1 úr hægra horni 9 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 (8-7) Mörk af línu: Frakkland +3 (2-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (9-5) Tapaðir boltar: Frakkland +4 (6-10) Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Frakkland +5 (19-14) Varin víti markvarða: Frakkland +1 (2-1) Misheppnuð skot: Ísland +5 (20-15) Löglegar stöðvanir: Ísland +14 (26-12) Refsimínútur: Jafnt (10-10) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Frakkland +1 (5-6) 11. til 20. mínúta: Frakkland +1 (5-6) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Frakkland -2 (2-4) 51. til 60. mínúta: Frakkland -2 (2-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (12-10) Lok hálfleikja: Frakkland +2 (6-8) Fyrri hálfleikur: Frakkland +2 (14-16) Seinni hálfleikur: Jafnt (12-12) HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri. 20. janúar 2021 16:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Marokkó: Gegnumbrotaveisla á móti grófum Marokkóbúum Íslensku strákarnir þurftu að sýna klókindi á móti framliggjandi og grófri vörn Marokkó í kvöld. 18. janúar 2021 21:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Köstuðu átta fleiri boltum frá sér Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 23-25, í fyrsta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. 14. janúar 2021 21:38 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Frakklandi, 26-28 í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Íslensku strákarnir áttu mjög flotta frammistöðu í kvöld á móti sterku frönsku liði og það var allt annað að sjá suma hluti sem höfðu dregið liðið niður í tapleikjunum á móti Sviss og Portúgal. Íslenska liðið fékk núna níu mörk úr hraðaupphlaupum og seinni bylgju þar af komu sex þeirra í fyrri hálfleik. Það hægðist á hröðum upphlaupum í seinni hálfleik. Íslensku strákarnir voru líka miklu grimmari að láta vaða fyrir utan en þeir nýtt átta af fjórtán langskotum sínum. Íslenska liðið var tveimur mörkum yfir eftir 41 mínútu, 22-20, en skoraði aðeins fjögur mörk á síðustu nítján mínútum leiksins. Frakkar nýttu sér það og sigldu fram úr. Það voru magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum. Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk úr níu skotum í fyrri hálfleiknum og Viggó Kristjánsson var með sjö mörk úr níu skotum í þeim síðari. Viggó Kristjánsson kom alls að ellefu mörkum í leiknum því hann gaf fjórar stoðsendingar í fyrri hálfleiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson kom líka inn og varði vel en oftar en ekki voru Frakkarnir bara að skapa sér alltof góð færi. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/1 2. Viggó Kristjánsson 7/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 7/1 2. Bjarki Már Elísson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10/1 (38%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 (25%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:11 2. Bjarki Már Elísson 58:59 3. Elvar Örn Jónsson 49:52 4. Viggó Kristjánsson 41:43 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 38:34 6. Ýmir Örn Gíslason 38:33 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Viggó Kristjánsson 9 3. Elvar Örn Jónsson 7 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Björgvin Páll Gústavsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 11 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ýmir Örn Gíslason 6 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 Mörk skoruð í tómt mark Engin Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Kári Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ólafur Guðmundsson 1 Flestir stolnir boltar: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Kári Kristjánsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Kári Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,7 2. Bjarki Már Elísson 8,3 3. Sigvaldi Guðjónsson 7,1 4. Ólafur Guðmundsson 6,8 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,0 2. Ýmir Örn Gíslason 8,1 3. Bjarki Már Elísson 7,5 4. Elliði Snær Viðarsson 6,9 5. Viggó Kristjánsson 6,7 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 1 úr hægra horni 9 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 (8-7) Mörk af línu: Frakkland +3 (2-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (9-5) Tapaðir boltar: Frakkland +4 (6-10) Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Frakkland +5 (19-14) Varin víti markvarða: Frakkland +1 (2-1) Misheppnuð skot: Ísland +5 (20-15) Löglegar stöðvanir: Ísland +14 (26-12) Refsimínútur: Jafnt (10-10) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Frakkland +1 (5-6) 11. til 20. mínúta: Frakkland +1 (5-6) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Frakkland -2 (2-4) 51. til 60. mínúta: Frakkland -2 (2-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (12-10) Lok hálfleikja: Frakkland +2 (6-8) Fyrri hálfleikur: Frakkland +2 (14-16) Seinni hálfleikur: Jafnt (12-12)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/1 2. Viggó Kristjánsson 7/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 7/1 2. Bjarki Már Elísson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10/1 (38%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 (25%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:11 2. Bjarki Már Elísson 58:59 3. Elvar Örn Jónsson 49:52 4. Viggó Kristjánsson 41:43 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 38:34 6. Ýmir Örn Gíslason 38:33 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Viggó Kristjánsson 9 3. Elvar Örn Jónsson 7 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Björgvin Páll Gústavsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 11 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ýmir Örn Gíslason 6 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 Mörk skoruð í tómt mark Engin Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Kári Kristjánsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ólafur Guðmundsson 1 Flestir stolnir boltar: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Kári Kristjánsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Kári Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,7 2. Bjarki Már Elísson 8,3 3. Sigvaldi Guðjónsson 7,1 4. Ólafur Guðmundsson 6,8 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,0 2. Ýmir Örn Gíslason 8,1 3. Bjarki Már Elísson 7,5 4. Elliði Snær Viðarsson 6,9 5. Viggó Kristjánsson 6,7 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 1 úr hægra horni 9 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 (8-7) Mörk af línu: Frakkland +3 (2-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (9-5) Tapaðir boltar: Frakkland +4 (6-10) Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Frakkland +5 (19-14) Varin víti markvarða: Frakkland +1 (2-1) Misheppnuð skot: Ísland +5 (20-15) Löglegar stöðvanir: Ísland +14 (26-12) Refsimínútur: Jafnt (10-10) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Frakkland +1 (5-6) 11. til 20. mínúta: Frakkland +1 (5-6) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Frakkland -2 (2-4) 51. til 60. mínúta: Frakkland -2 (2-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (12-10) Lok hálfleikja: Frakkland +2 (6-8) Fyrri hálfleikur: Frakkland +2 (14-16) Seinni hálfleikur: Jafnt (12-12)
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri. 20. janúar 2021 16:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Marokkó: Gegnumbrotaveisla á móti grófum Marokkóbúum Íslensku strákarnir þurftu að sýna klókindi á móti framliggjandi og grófri vörn Marokkó í kvöld. 18. janúar 2021 21:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Köstuðu átta fleiri boltum frá sér Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 23-25, í fyrsta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. 14. janúar 2021 21:38 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri. 20. janúar 2021 16:35
Topparnir í tölfræðinni á móti Marokkó: Gegnumbrotaveisla á móti grófum Marokkóbúum Íslensku strákarnir þurftu að sýna klókindi á móti framliggjandi og grófri vörn Marokkó í kvöld. 18. janúar 2021 21:35
Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Köstuðu átta fleiri boltum frá sér Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 23-25, í fyrsta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. 14. janúar 2021 21:38