Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Köstuðu átta fleiri boltum frá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 21:38 Elvar Örn Jonsson náði ellefu löglegum stöðvunum í leiknum en Portúgalar skoruðu samt allof mörg mörk með gegnumbrotum. EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 23-25, í fyrsta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að mistökin í sóknarleiknum hafi verið íslenska liðinu dýrkeypt en íslensku strákarnir töpuðu alls fimmtán boltum í leiknum eða átta fleiri en Portúgalar. Íslensku markverðirnir vörðu varla skot langt fram eftir leik en Ágúst Elí Björgvinsson fór í gang þegar hann kom aftur inn í markið í seinni hálfleik. Það kom því miður of seint. Bjarki Már Elísson nýtti vítin sín vel í leiknum en ruðningarnir í seinni hálfleiknum komu á slæmum tíma. Elvar Örn Jónsson náði ellefu löglegum stöðvunum í leiknum og var öflugur í miðri vörninni ásamt Ými Erni Gíslasyni en þeir náðu þó ekki að koma í veg fyrir að Portúgalar skoruðu níu gegnumbrotsmörk í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/4 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Alexander Petersson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/3 Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (43%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3/1 (20%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 57:53 2. Elvar Örn Jónsson 48:49 3. Ýmir Örn Gíslason 40:18 4. Ágúst Elí Björgvinsson 34:00 5. Arnar Freyr Arnarsson 32:49 6. Arnór Þór Gunnarsson 30:00 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 7 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Alexander Petersson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Elvar Örn Jónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Alexander Petersson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 7 3. Bjarki Már Elísson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark: Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 7,7 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,2 4. Elvar Örn Jónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,3 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,5 2. Ýmir Örn Gíslason 8,5 3. Bjarki Már Elísson 7,4 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,4 5. Ómar Ingi Magnússon 5,9 5. Alexander Peterson 5,9 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum- 6 með langskotum 2 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 (6-4) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Portúgal +2 (6-4) Tapaðir boltar: Ísland +8 (15-7) Fiskuð víti: Ísland +5 (6-1) Varin skot markvarða: Jafnt (13-13) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +2 (18-16) Löglegar stöðvanir: Ísland +6 (25-19) Refsimínútur: Ísland +2 (8-4) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (3-4) 21. til 30. mínúta: Portúgal +1 (3-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +4 (3-7) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3) -- Byrjun hálfleikja: Portúgal +3 (7-10) Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Fyrri hálfleikur: Portúgal +1 (10-11) Seinni hálfleikur:Portúgal +1 (13-14) HM 2021 í handbolta Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að mistökin í sóknarleiknum hafi verið íslenska liðinu dýrkeypt en íslensku strákarnir töpuðu alls fimmtán boltum í leiknum eða átta fleiri en Portúgalar. Íslensku markverðirnir vörðu varla skot langt fram eftir leik en Ágúst Elí Björgvinsson fór í gang þegar hann kom aftur inn í markið í seinni hálfleik. Það kom því miður of seint. Bjarki Már Elísson nýtti vítin sín vel í leiknum en ruðningarnir í seinni hálfleiknum komu á slæmum tíma. Elvar Örn Jónsson náði ellefu löglegum stöðvunum í leiknum og var öflugur í miðri vörninni ásamt Ými Erni Gíslasyni en þeir náðu þó ekki að koma í veg fyrir að Portúgalar skoruðu níu gegnumbrotsmörk í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/4 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Alexander Petersson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/3 Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (43%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3/1 (20%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 57:53 2. Elvar Örn Jónsson 48:49 3. Ýmir Örn Gíslason 40:18 4. Ágúst Elí Björgvinsson 34:00 5. Arnar Freyr Arnarsson 32:49 6. Arnór Þór Gunnarsson 30:00 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 7 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Alexander Petersson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Elvar Örn Jónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Alexander Petersson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 7 3. Bjarki Már Elísson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark: Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 7,7 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,2 4. Elvar Örn Jónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,3 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,5 2. Ýmir Örn Gíslason 8,5 3. Bjarki Már Elísson 7,4 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,4 5. Ómar Ingi Magnússon 5,9 5. Alexander Peterson 5,9 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum- 6 með langskotum 2 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 (6-4) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Portúgal +2 (6-4) Tapaðir boltar: Ísland +8 (15-7) Fiskuð víti: Ísland +5 (6-1) Varin skot markvarða: Jafnt (13-13) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +2 (18-16) Löglegar stöðvanir: Ísland +6 (25-19) Refsimínútur: Ísland +2 (8-4) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (3-4) 21. til 30. mínúta: Portúgal +1 (3-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +4 (3-7) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3) -- Byrjun hálfleikja: Portúgal +3 (7-10) Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Fyrri hálfleikur: Portúgal +1 (10-11) Seinni hálfleikur:Portúgal +1 (13-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/4 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Alexander Petersson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/3 Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (43%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3/1 (20%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 57:53 2. Elvar Örn Jónsson 48:49 3. Ýmir Örn Gíslason 40:18 4. Ágúst Elí Björgvinsson 34:00 5. Arnar Freyr Arnarsson 32:49 6. Arnór Þór Gunnarsson 30:00 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 7 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Alexander Petersson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Elvar Örn Jónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Alexander Petersson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 7 3. Bjarki Már Elísson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark: Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 7,7 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,2 4. Elvar Örn Jónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,3 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,5 2. Ýmir Örn Gíslason 8,5 3. Bjarki Már Elísson 7,4 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,4 5. Ómar Ingi Magnússon 5,9 5. Alexander Peterson 5,9 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum- 6 með langskotum 2 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 (6-4) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Portúgal +2 (6-4) Tapaðir boltar: Ísland +8 (15-7) Fiskuð víti: Ísland +5 (6-1) Varin skot markvarða: Jafnt (13-13) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +2 (18-16) Löglegar stöðvanir: Ísland +6 (25-19) Refsimínútur: Ísland +2 (8-4) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (3-4) 21. til 30. mínúta: Portúgal +1 (3-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +4 (3-7) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3) -- Byrjun hálfleikja: Portúgal +3 (7-10) Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Fyrri hálfleikur: Portúgal +1 (10-11) Seinni hálfleikur:Portúgal +1 (13-14)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira