Kyrie festi kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2021 07:01 Irving er duglegur að leggja góðum málefnum lið. Sarah Stier/Getty Images Körfuboltamaðurinn Kyrie Irving hefur fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á síðasta ári. Irving leikur sem leikstjórnandi hjá NBA-liði Brooklyn Nets og er með betri leikmönnum NBA-deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekkert leikið með liðinu undanfarið eða síðan æstir stuðningsmenn Donald Trump, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, réðust inn í þinghúsið í Washington. Nú hefur CBS News staðfest að Irving hafi fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu Floyd. „Hann vill bara hjálpa til,“ sagði fjölmiðlafulltrúi leikmannsins aðspurður um málið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Irving hefur látið gott af sér leiða en hann hefur til að mynda gefið eina og hálfa milljón Bandaríkjadala til leikmanna í NBA-deildinni kvenna megin svo þær geti einbeitt sér að því einu að spila körfubolta. Þá gaf hann 320 þúsund dali til góðgerðasamtakanna Feeding America ásamt því að vera duglegur að láta í sér heyra þegar kemur að réttindum svartra og annarra minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Kyrie Irving has done an outstanding job giving back @KyrieIrving pic.twitter.com/uEg3ywxsjW— SportsCenter (@SportsCenter) January 19, 2021 Brooklyn Nets er talið líklegt til afreka í vetur en liðið nældi í hinn magnaða James Harden nýverið. Harden ásamt Kyrie og Kevin Durant er talinn mynda eitt besta þríeyki NBA-deildarinnar og ef þeir ná að stilla strengi sína er ljóst að liðið er til alls líklegt. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. 19. janúar 2021 07:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1. júlí 2020 17:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Irving leikur sem leikstjórnandi hjá NBA-liði Brooklyn Nets og er með betri leikmönnum NBA-deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekkert leikið með liðinu undanfarið eða síðan æstir stuðningsmenn Donald Trump, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, réðust inn í þinghúsið í Washington. Nú hefur CBS News staðfest að Irving hafi fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu Floyd. „Hann vill bara hjálpa til,“ sagði fjölmiðlafulltrúi leikmannsins aðspurður um málið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Irving hefur látið gott af sér leiða en hann hefur til að mynda gefið eina og hálfa milljón Bandaríkjadala til leikmanna í NBA-deildinni kvenna megin svo þær geti einbeitt sér að því einu að spila körfubolta. Þá gaf hann 320 þúsund dali til góðgerðasamtakanna Feeding America ásamt því að vera duglegur að láta í sér heyra þegar kemur að réttindum svartra og annarra minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Kyrie Irving has done an outstanding job giving back @KyrieIrving pic.twitter.com/uEg3ywxsjW— SportsCenter (@SportsCenter) January 19, 2021 Brooklyn Nets er talið líklegt til afreka í vetur en liðið nældi í hinn magnaða James Harden nýverið. Harden ásamt Kyrie og Kevin Durant er talinn mynda eitt besta þríeyki NBA-deildarinnar og ef þeir ná að stilla strengi sína er ljóst að liðið er til alls líklegt.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. 19. janúar 2021 07:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1. júlí 2020 17:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. 19. janúar 2021 07:30
Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01
Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1. júlí 2020 17:00