Bjarki Már: Getum unnið öll liðin í milliriðlinum Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 16. janúar 2020 15:30 Bjarki Már er fullur sjálfstrausts. Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. „Andrúmsloftið var allt í lagi í gærkvöldi. Við töluðum um það strax inn í klefa eftir leikinn að við yrðum að rífa okkur upp,“ sagði Bjarki Már. „Þetta var svekkjandi tap og við vitum allir að við áttum að gera betur. Það er bara einn dagur á milli og enginn tími til þess að gráta Björn bónda. Við þurfum bara að fara aftur á hestinn og hefja undirbúning fyrir næsta leik.“ Bjarki Már er svo sannarlega enn á baki og ekki við það að detta af. „Við getum unnið öll liðin í milliriðlinum þó við þurfum að byrja á Slóvenunum. Stemningin var vissulega súr en kannski ekki eins súr og menn halda,“ segir hornamaðurinn og segir að það sé gott að leita í reynsluna á svona stundum. „Við erum með mjög reynda menn í hópnum sem þekkja þetta allt. Það er kannski þeirra hlutverk að hjálpa þessum ungu því menn eiga til að dvelja of lengi við svona tap. Þetta er enn galopið fyrst það er búið að breyta þessu og lið fara bara með tvö stig inn í milliriðilinn.“ Slóvenar eru með frábært lið og strákarnir ættu að geta lært af Ungverjunum. „Þeir spila svipaða vörn og fínt að fá Ungverja fyrir Slóvenaleikinn. Við getum þá vonandi lagað það sem upp á vantar. Ég tel okkur eiga góða möguleika.“ Klippa: Bjarki Már ekki af baki dottinn EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11 Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. „Andrúmsloftið var allt í lagi í gærkvöldi. Við töluðum um það strax inn í klefa eftir leikinn að við yrðum að rífa okkur upp,“ sagði Bjarki Már. „Þetta var svekkjandi tap og við vitum allir að við áttum að gera betur. Það er bara einn dagur á milli og enginn tími til þess að gráta Björn bónda. Við þurfum bara að fara aftur á hestinn og hefja undirbúning fyrir næsta leik.“ Bjarki Már er svo sannarlega enn á baki og ekki við það að detta af. „Við getum unnið öll liðin í milliriðlinum þó við þurfum að byrja á Slóvenunum. Stemningin var vissulega súr en kannski ekki eins súr og menn halda,“ segir hornamaðurinn og segir að það sé gott að leita í reynsluna á svona stundum. „Við erum með mjög reynda menn í hópnum sem þekkja þetta allt. Það er kannski þeirra hlutverk að hjálpa þessum ungu því menn eiga til að dvelja of lengi við svona tap. Þetta er enn galopið fyrst það er búið að breyta þessu og lið fara bara með tvö stig inn í milliriðilinn.“ Slóvenar eru með frábært lið og strákarnir ættu að geta lært af Ungverjunum. „Þeir spila svipaða vörn og fínt að fá Ungverja fyrir Slóvenaleikinn. Við getum þá vonandi lagað það sem upp á vantar. Ég tel okkur eiga góða möguleika.“ Klippa: Bjarki Már ekki af baki dottinn
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11 Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30
Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07
Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11
Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15