Margt hægt að gera til að uppræta starfsemi aflandsfélaga Ásgeir Erlendsson skrifar 24. apríl 2016 18:21 John Kay, prófessor í hagfræði. Breski hagfræðingurinn John Kay, sem er staddur hér á landi, segir að hægt sé að gera mikið til þess að uppræta starfsemi aflandsfélaga í skattaskjólum án aðkomu ríkja á borð við Lúxemborg, Panama og Bresku Jómfrúreyja. Flókið regluverk fjármálaheimsins hafi gefið skattaundanskotum í gegnum aflandsfélög byr undir báða vængi. John Kay er einn þekktasti hagfræðingur vesturlanda. Hann er prófessor við London School of Economics og skrifar reglulegar greinar í The Financial Times. Kay hélt erindi á vegum Samfylkingarinnar á Grand hóteli í dag þar sem hann ræddi meðal annars um hvernig eigi að hindra straum peninga í skattaskjól. Hann segir að lönd heimsins geti gert mikið til að koma í veg fyrir skattaundanskot aflandsfélaga. Hann segir miklu máli skipta að fara varlega og skilja á milli þeirra fyrirtækja sem stofnuð eru í þessum ríkjum í heiðarlegum tilgangi annars vegar og hins vegar í þeim tilgangi að svíkja undan skatti eða þvætta peninga. „Ég tel okkur geta gert margt. Til dæmis má gera margt til að uppræta hina tvo stóru bölvalda: spillingu og skattaundanskot fjölþjóðlegra félaga. Við getum gert margt í okkar heimalöndum til að stöðva þetta.“ Segir Kay.Telurðu að unnt sé að takast á við skattaskjól á heimsvísu án þátttöku landa eins og Lúxemborgar,Panama eða Bresku jómfrúareyja?„Það er margt sem hægt er að gera. Þróaðar þjóðir geta gert margt ef þeim er alvara að stöðva þetta. En ekki er hægt að stöðva allt því ekki er hægt að fanga öll lönd í netið. “ Hann segir hluta flókið regluverk í fjármálaheiminum hafi gefið skattaundanskotum aflandsfélaga byr undir báða vængi. „Stór hluti af starfsemi á aflandfélaga er knúin áfram af regluverki um slíka starfsemi sem er allt of flókið og fjármálageiranum er gert að sæta. Hugmyndafræðin að baki regluverksins gengur ekki upp. Regluverkinu er ætlað að kveða á um reglur um fjármálahegðun fólks. Fólk reynir að sniðganga þessar reglur og þær verða sífellt flóknari. Við eltum því skottið á okkur þannig að það verður enginn endir á þessu. Ég vil að við einbeitum okkur að uppbyggingu atvinnugreinarinnar og þeirri hvatningu sem snýr að fólkinu í greininni.Við eigum að gera mun minna af því að semja reglur um hegðun fólks.“ Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Breski hagfræðingurinn John Kay, sem er staddur hér á landi, segir að hægt sé að gera mikið til þess að uppræta starfsemi aflandsfélaga í skattaskjólum án aðkomu ríkja á borð við Lúxemborg, Panama og Bresku Jómfrúreyja. Flókið regluverk fjármálaheimsins hafi gefið skattaundanskotum í gegnum aflandsfélög byr undir báða vængi. John Kay er einn þekktasti hagfræðingur vesturlanda. Hann er prófessor við London School of Economics og skrifar reglulegar greinar í The Financial Times. Kay hélt erindi á vegum Samfylkingarinnar á Grand hóteli í dag þar sem hann ræddi meðal annars um hvernig eigi að hindra straum peninga í skattaskjól. Hann segir að lönd heimsins geti gert mikið til að koma í veg fyrir skattaundanskot aflandsfélaga. Hann segir miklu máli skipta að fara varlega og skilja á milli þeirra fyrirtækja sem stofnuð eru í þessum ríkjum í heiðarlegum tilgangi annars vegar og hins vegar í þeim tilgangi að svíkja undan skatti eða þvætta peninga. „Ég tel okkur geta gert margt. Til dæmis má gera margt til að uppræta hina tvo stóru bölvalda: spillingu og skattaundanskot fjölþjóðlegra félaga. Við getum gert margt í okkar heimalöndum til að stöðva þetta.“ Segir Kay.Telurðu að unnt sé að takast á við skattaskjól á heimsvísu án þátttöku landa eins og Lúxemborgar,Panama eða Bresku jómfrúareyja?„Það er margt sem hægt er að gera. Þróaðar þjóðir geta gert margt ef þeim er alvara að stöðva þetta. En ekki er hægt að stöðva allt því ekki er hægt að fanga öll lönd í netið. “ Hann segir hluta flókið regluverk í fjármálaheiminum hafi gefið skattaundanskotum aflandsfélaga byr undir báða vængi. „Stór hluti af starfsemi á aflandfélaga er knúin áfram af regluverki um slíka starfsemi sem er allt of flókið og fjármálageiranum er gert að sæta. Hugmyndafræðin að baki regluverksins gengur ekki upp. Regluverkinu er ætlað að kveða á um reglur um fjármálahegðun fólks. Fólk reynir að sniðganga þessar reglur og þær verða sífellt flóknari. Við eltum því skottið á okkur þannig að það verður enginn endir á þessu. Ég vil að við einbeitum okkur að uppbyggingu atvinnugreinarinnar og þeirri hvatningu sem snýr að fólkinu í greininni.Við eigum að gera mun minna af því að semja reglur um hegðun fólks.“
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira