Ólína um hugmyndir Ásmundar Einars: „Dæmigerð tækifærisrök“ Ásgeir Erlendsson skrifar 24. apríl 2016 19:15 Þingflokksformaður Framsóknarflokssins segir mikilvægt að tryggja fé til gerðar Dýrafjarðarganga áður en kosið verði og segir að í rauni liggi ekkert á kosningum. Þingmaður Samfylkingarinnar gefur lítið fyrir rökin og bendir á að Vegagerðin og stjórnsýslan lamist ekki þó kosningar eigi sér stað. Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, ritaði pistil á vefsíðunni eyjan.is i gær þar sem hann lýsti þeirri skoðun sinni að mikilvægt væri að afgreiða Dýrafjarðargöng fyrir kosningar. Hann sagði jafnframt að í raun ekkert liggja á að kjósa til Alþingis og benti á mikilvægi þess að klára gerð fjárlaga ársins 2017 til að tryggja fé til verkefnisins. „Þessi göng hafa þurft að bíða allt of lengi og nú glittir í að þau séu að fara af stað og við megum auðvitað ekkert gera til að koma í veg fyrir að svo verði. Þetta er þar af leiðandi eitt af þeim verkefnum sem við þurfum að vera búin að koma klárlega af stað svo það sé engin óvissa. “ Sagði Ásmundur Einar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir málatilbúnað Ásmundar Einars miða að því að svíkja loforð sem Vestfirðingum var gefið um Dýrafjarðargöng annars vegar eða hins vegar að svíkja loforð sem búið er að gefa um kosningar í haust. „Það eru engin rök til að nota þessi tvö loforð hvert gegn öðru. Því að Dýrafjarðargöng hafði verið tekin ákvörðun um sem hefur verið að bjóða þau út og hefja framkvæmdir á næsta ári þá hlýtur það mál bara að vera í farvegi og ferli. Vegagerðin hættir ekki störfum og stjórnsýslan lamast ekki þó að eigi sér stað kosningar í landinu skipt sé um ríkisstjórn. Þannig virkar það ekki í lýðræðisríki með stjórnfestu. Þannig að þessar meintu áhyggjur Ásmundar Einars af afdrifum Dýrafjarðarganga og það þurfi að fresta kosningum þeirra vegna fæsr ekki staðist. Eins væri alveg fráleitt að fresta Dýrafjarðargöngum vegna kosninga. Þetta eru dæmigerð pólitísk tækifærisrök,“ segir Ólína. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Þingflokksformaður Framsóknarflokssins segir mikilvægt að tryggja fé til gerðar Dýrafjarðarganga áður en kosið verði og segir að í rauni liggi ekkert á kosningum. Þingmaður Samfylkingarinnar gefur lítið fyrir rökin og bendir á að Vegagerðin og stjórnsýslan lamist ekki þó kosningar eigi sér stað. Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, ritaði pistil á vefsíðunni eyjan.is i gær þar sem hann lýsti þeirri skoðun sinni að mikilvægt væri að afgreiða Dýrafjarðargöng fyrir kosningar. Hann sagði jafnframt að í raun ekkert liggja á að kjósa til Alþingis og benti á mikilvægi þess að klára gerð fjárlaga ársins 2017 til að tryggja fé til verkefnisins. „Þessi göng hafa þurft að bíða allt of lengi og nú glittir í að þau séu að fara af stað og við megum auðvitað ekkert gera til að koma í veg fyrir að svo verði. Þetta er þar af leiðandi eitt af þeim verkefnum sem við þurfum að vera búin að koma klárlega af stað svo það sé engin óvissa. “ Sagði Ásmundur Einar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir málatilbúnað Ásmundar Einars miða að því að svíkja loforð sem Vestfirðingum var gefið um Dýrafjarðargöng annars vegar eða hins vegar að svíkja loforð sem búið er að gefa um kosningar í haust. „Það eru engin rök til að nota þessi tvö loforð hvert gegn öðru. Því að Dýrafjarðargöng hafði verið tekin ákvörðun um sem hefur verið að bjóða þau út og hefja framkvæmdir á næsta ári þá hlýtur það mál bara að vera í farvegi og ferli. Vegagerðin hættir ekki störfum og stjórnsýslan lamast ekki þó að eigi sér stað kosningar í landinu skipt sé um ríkisstjórn. Þannig virkar það ekki í lýðræðisríki með stjórnfestu. Þannig að þessar meintu áhyggjur Ásmundar Einars af afdrifum Dýrafjarðarganga og það þurfi að fresta kosningum þeirra vegna fæsr ekki staðist. Eins væri alveg fráleitt að fresta Dýrafjarðargöngum vegna kosninga. Þetta eru dæmigerð pólitísk tækifærisrök,“ segir Ólína.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira