Flugvöll í Vatnsmýri Sigurjón Arnórsson skrifar 22. ágúst 2013 07:00 Árið 1940 hóf breski herinn byggingaframkvæmdir við Reykjavíkurflugvöll. Afi minn, sem þá var ungur flugáhugamaður, rifjar upp minningar frá þessum tíma: „Allt í einu fylltust göturnar af vörubílum sem fluttu rauðan sand frá Rauðhólum. Það þurfti svo gífurlega mikið magn þar sem þarna eru eingöngu mýrar og svo langt niður á fast. Margir festu kaup á vörubílum og allir ætluðu að verða ríkir.“ Á þessum tíma vann afi hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur og tók þátt í að leggja rafmagn á svæðinu. Það var mikil uppbygging, margir fengu vinnu við framkvæmdirnar og síðan við ýmis störf eftir að flugvöllurinn var tekinn í notkun. Menn voru jafnvel sendir upp í Landakotskirkjuturninn til að hlusta eftir og fylgjast með óvinaflugvélum. Þrátt fyrir að völlurinn væri að mestu lokaður þar til Bretar afhentu Íslendingum hann í júlí 1946, fengu Íslendingar í örfáum tilfellum afnot af honum. Til dæmis stofnuðu afi og félagar flugskóla þar árið 1944. Þegar Íslendingar tóku við rekstri flugvallarins braust út mikill flugáhugi, ný samgönguæð opnaðist, flugskólar voru stofnaðir og um leið hófst mikið „fluglíf“. Í fyrstu voru sjóflugvélar aðallega notaðar þar sem fáir flugvellir voru til á landinu. Fljótlega byrjaði Flugmálastjórn að senda vinnuflokka út um allt land og flugvellir byggðir á melum. Þessa flugvelli var eingöngu hægt að nota á sumrin. Þegar Reykjavíkurflugvöllur var tekinn í notkun opnaðist nýr samgöngumáti sem hefur alla tíð síðan verið mikilvægur fyrir Reykvíkinga og alla aðra landsmenn. Reykjavíkurflugvöllur er bæði sögulega og menningarlega mikilvægur. Hann var reistur á mesta umbyltingarskeiði borgarinnar og landsins alls. Eftir standa margar mikilvægar minjar frá þessu tímabili. Þar má nefna flugturninn, braggana í Nauthólsvík og stóru flugskýlin. Þetta eru jafn verðmætar söguminjar og allnokkrir húskofar í miðborginni sem Reykjavíkurborg hefur lagt áherslu á að vernda og fest kaup á með skattpeningum borgabúa. Samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkur til ársins 2030 telur stjórn Reykjavíkurborgar skynsamlegt að láta Reykjavíkurflugvöll víkja fyrir auknum möguleikum á uppbyggingu byggðar í Reykjavík. Eftir þrjú ár er stefnt að því að loka annarri aðalflugbraut Reykjavíkurflugvallar, norður-suðurbrautinni. Þessi lokun gerir Reykjavíkurflugvöll ónothæfan fyrir farþegaflug. Reykjavíkurflugvöllur er enn í dag mikilvæg samgönguæð bæði fyrir borgabúa og aðra landsmenn. Þar hefur þróast margs konar þjónusta og önnur starfsemi. Höfuðborg landsins verður að vera vel tengd við aðra landshluta og Reykjavíkurflugvöllur er vel staðsettur til að þjóna því hlutverki til framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Skoðun Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Árið 1940 hóf breski herinn byggingaframkvæmdir við Reykjavíkurflugvöll. Afi minn, sem þá var ungur flugáhugamaður, rifjar upp minningar frá þessum tíma: „Allt í einu fylltust göturnar af vörubílum sem fluttu rauðan sand frá Rauðhólum. Það þurfti svo gífurlega mikið magn þar sem þarna eru eingöngu mýrar og svo langt niður á fast. Margir festu kaup á vörubílum og allir ætluðu að verða ríkir.“ Á þessum tíma vann afi hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur og tók þátt í að leggja rafmagn á svæðinu. Það var mikil uppbygging, margir fengu vinnu við framkvæmdirnar og síðan við ýmis störf eftir að flugvöllurinn var tekinn í notkun. Menn voru jafnvel sendir upp í Landakotskirkjuturninn til að hlusta eftir og fylgjast með óvinaflugvélum. Þrátt fyrir að völlurinn væri að mestu lokaður þar til Bretar afhentu Íslendingum hann í júlí 1946, fengu Íslendingar í örfáum tilfellum afnot af honum. Til dæmis stofnuðu afi og félagar flugskóla þar árið 1944. Þegar Íslendingar tóku við rekstri flugvallarins braust út mikill flugáhugi, ný samgönguæð opnaðist, flugskólar voru stofnaðir og um leið hófst mikið „fluglíf“. Í fyrstu voru sjóflugvélar aðallega notaðar þar sem fáir flugvellir voru til á landinu. Fljótlega byrjaði Flugmálastjórn að senda vinnuflokka út um allt land og flugvellir byggðir á melum. Þessa flugvelli var eingöngu hægt að nota á sumrin. Þegar Reykjavíkurflugvöllur var tekinn í notkun opnaðist nýr samgöngumáti sem hefur alla tíð síðan verið mikilvægur fyrir Reykvíkinga og alla aðra landsmenn. Reykjavíkurflugvöllur er bæði sögulega og menningarlega mikilvægur. Hann var reistur á mesta umbyltingarskeiði borgarinnar og landsins alls. Eftir standa margar mikilvægar minjar frá þessu tímabili. Þar má nefna flugturninn, braggana í Nauthólsvík og stóru flugskýlin. Þetta eru jafn verðmætar söguminjar og allnokkrir húskofar í miðborginni sem Reykjavíkurborg hefur lagt áherslu á að vernda og fest kaup á með skattpeningum borgabúa. Samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkur til ársins 2030 telur stjórn Reykjavíkurborgar skynsamlegt að láta Reykjavíkurflugvöll víkja fyrir auknum möguleikum á uppbyggingu byggðar í Reykjavík. Eftir þrjú ár er stefnt að því að loka annarri aðalflugbraut Reykjavíkurflugvallar, norður-suðurbrautinni. Þessi lokun gerir Reykjavíkurflugvöll ónothæfan fyrir farþegaflug. Reykjavíkurflugvöllur er enn í dag mikilvæg samgönguæð bæði fyrir borgabúa og aðra landsmenn. Þar hefur þróast margs konar þjónusta og önnur starfsemi. Höfuðborg landsins verður að vera vel tengd við aðra landshluta og Reykjavíkurflugvöllur er vel staðsettur til að þjóna því hlutverki til framtíðar.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun