Enn á leið í klippingu - myndir af hjólastólnum Erla Hlynsdóttir skrifar 2. nóvember 2011 12:12 Fötluð kona í hjólastól sem var neitað um klippingu á dögunum vegna þess hversu fyrirferðarmikill hjólastóllinn hennar væri, er afar ánægð með þá umræðu sem komin er í gang um stöðu fatlaðra. Hún ætlar brátt að gera aðra tilraun til að fara í klippingu. Fréttastofa greindi frá því á dögunum að Hanna Dóra Stefánsdóttir, þroskaþjálfi, hafi farið með fatlaða konu á hárgreiðslustofu í Hafnarfirði en þeim verið vísað frá. Hönnu Dóru fannst þessi framkoma við fötluðu konuna svívirðileg og vildi vekja athygli á málinu. „Jú, við höfum fengið mjög mikil viðbrögð og mjög mikil jákvæð viðbrögð. Fólk er alveg yfir sig bit og margir sem eru boðnir og búnir að veita konunni klippingu, bæði einstaklingar sem eru tilbúnir að borga, hárgreiðslustofur og hárgreiðslumeistarar sem hafa haft samband við mig, þannig að þetta eru mjög jákvæð og flott viðbrögð," segir hún.Og er hún búin að fara í klippingu? „Nei, við þurfum að láta öldurnar lægja aðeins áður en við veljum einhverja stofu sem er tilbúin að klippa hana," segir hún. Hanna Dóra segir þó að konan sé meira en tilbúin til að borga sjálf fyrir klippinguna. Markmiðið hafi verið að vekja athygli á stöðu fatlaðra. Að sögn Hönnu Dóru finnst konunni sjálfri að hún hafi grætt á umfjölluninni. „Það er meiri umgengni við hana, fólk er meira að tala við hana og bara jákvæðara í alla staði þegar það hittir hana," segir hún. Konan er sjálf mjög fötluð en nýtur þeirrar jákvæðu athygli sem hún hefur fengið að undanförnu. „Hún er dálítið mikið fötluð, hún skilur mikið en hún getur ekki tjáð sig," segir Hanna Dóra.En hún er allavega ánægð núna og bara í leiðinni í klippingu á næstunni? „Já, hún er ánægð. mjög ánægð," segir hún. Eigandi hárgreiðslustofunnar í Hafnarfirði sagði hjólastól konunnar gera það að verkum að starfsfólk ætti mun erfiðara um vik en ef hún væri í venjulegum hjólastól. Hér meðfylgjandi eru nokkrar myndir af sérsmíðaða stólnum hennar. Tengdar fréttir Róbert á Carter segist saklaus af færslu á bland.is Róbert Magnússon, hárgreiðslumeistari og eigandi hárgreiðslustofunnar Carter, vill koma því á framfæri að hann er ekki höfundur bréfs sem birtist á vefnum bland.is í gær. Málið hefur vakið mikla athygli en það kom upp þegar Hanna Dóra Stefánsdóttir þroskaþjálfi greindi frá því að fatlaðri konu sem þarf að fara allra sinna ferða í hjólastól var synjað um afgreiðslu á stofu Róberts. 31. október 2011 14:56 Eigandi Carter segist víst klippa fatlaða Fatlaðri konu í hjólastól var neitað um klippingu á hárgreiðslustofu í Hafnarfiði um helgina. Eigandi stofunnar segir fatlaða almennt velkomna. Umrædd kona hafi hins vegar verið í stórum sérsmíðuðum stól sem gerði starfsfólki erfitt um vik. 31. október 2011 20:18 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Fötluð kona í hjólastól sem var neitað um klippingu á dögunum vegna þess hversu fyrirferðarmikill hjólastóllinn hennar væri, er afar ánægð með þá umræðu sem komin er í gang um stöðu fatlaðra. Hún ætlar brátt að gera aðra tilraun til að fara í klippingu. Fréttastofa greindi frá því á dögunum að Hanna Dóra Stefánsdóttir, þroskaþjálfi, hafi farið með fatlaða konu á hárgreiðslustofu í Hafnarfirði en þeim verið vísað frá. Hönnu Dóru fannst þessi framkoma við fötluðu konuna svívirðileg og vildi vekja athygli á málinu. „Jú, við höfum fengið mjög mikil viðbrögð og mjög mikil jákvæð viðbrögð. Fólk er alveg yfir sig bit og margir sem eru boðnir og búnir að veita konunni klippingu, bæði einstaklingar sem eru tilbúnir að borga, hárgreiðslustofur og hárgreiðslumeistarar sem hafa haft samband við mig, þannig að þetta eru mjög jákvæð og flott viðbrögð," segir hún.Og er hún búin að fara í klippingu? „Nei, við þurfum að láta öldurnar lægja aðeins áður en við veljum einhverja stofu sem er tilbúin að klippa hana," segir hún. Hanna Dóra segir þó að konan sé meira en tilbúin til að borga sjálf fyrir klippinguna. Markmiðið hafi verið að vekja athygli á stöðu fatlaðra. Að sögn Hönnu Dóru finnst konunni sjálfri að hún hafi grætt á umfjölluninni. „Það er meiri umgengni við hana, fólk er meira að tala við hana og bara jákvæðara í alla staði þegar það hittir hana," segir hún. Konan er sjálf mjög fötluð en nýtur þeirrar jákvæðu athygli sem hún hefur fengið að undanförnu. „Hún er dálítið mikið fötluð, hún skilur mikið en hún getur ekki tjáð sig," segir Hanna Dóra.En hún er allavega ánægð núna og bara í leiðinni í klippingu á næstunni? „Já, hún er ánægð. mjög ánægð," segir hún. Eigandi hárgreiðslustofunnar í Hafnarfirði sagði hjólastól konunnar gera það að verkum að starfsfólk ætti mun erfiðara um vik en ef hún væri í venjulegum hjólastól. Hér meðfylgjandi eru nokkrar myndir af sérsmíðaða stólnum hennar.
Tengdar fréttir Róbert á Carter segist saklaus af færslu á bland.is Róbert Magnússon, hárgreiðslumeistari og eigandi hárgreiðslustofunnar Carter, vill koma því á framfæri að hann er ekki höfundur bréfs sem birtist á vefnum bland.is í gær. Málið hefur vakið mikla athygli en það kom upp þegar Hanna Dóra Stefánsdóttir þroskaþjálfi greindi frá því að fatlaðri konu sem þarf að fara allra sinna ferða í hjólastól var synjað um afgreiðslu á stofu Róberts. 31. október 2011 14:56 Eigandi Carter segist víst klippa fatlaða Fatlaðri konu í hjólastól var neitað um klippingu á hárgreiðslustofu í Hafnarfiði um helgina. Eigandi stofunnar segir fatlaða almennt velkomna. Umrædd kona hafi hins vegar verið í stórum sérsmíðuðum stól sem gerði starfsfólki erfitt um vik. 31. október 2011 20:18 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Róbert á Carter segist saklaus af færslu á bland.is Róbert Magnússon, hárgreiðslumeistari og eigandi hárgreiðslustofunnar Carter, vill koma því á framfæri að hann er ekki höfundur bréfs sem birtist á vefnum bland.is í gær. Málið hefur vakið mikla athygli en það kom upp þegar Hanna Dóra Stefánsdóttir þroskaþjálfi greindi frá því að fatlaðri konu sem þarf að fara allra sinna ferða í hjólastól var synjað um afgreiðslu á stofu Róberts. 31. október 2011 14:56
Eigandi Carter segist víst klippa fatlaða Fatlaðri konu í hjólastól var neitað um klippingu á hárgreiðslustofu í Hafnarfiði um helgina. Eigandi stofunnar segir fatlaða almennt velkomna. Umrædd kona hafi hins vegar verið í stórum sérsmíðuðum stól sem gerði starfsfólki erfitt um vik. 31. október 2011 20:18
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent