Innlent

Eldur kviknaði í bíl við Kringluna

Slökkviliðið var kallað að Kringlunni nú fyrir stundu vegna elds sem kviknaði í bifreið sem var á bifreiðastæðinu þar. Ekki er vitað hversu mikill eldur var í bifreiðinni, en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði er talið að sætishitari hafi ofhitnað með þeim afleiðingum að það kviknaði í.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×