Sport

Markalaust hjá Reading og Burnley

Ívar Ingimarsson var í liði Reading sem gerði markalaust jafntefli gegn Burnley í gær. Bjarni Guðjónsson og félagar í Plymouth töpuðu fyrir Gillingham, 1-0. Leicester og Preston gerðu 1-1 jafntefli og var Jóhannes Karl Guðjónsson í liði Leicester. Ipswich er á toppnum með 58 stig eftir sigur á Coventry, 3-2.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×