Tengslanet frumkvöðla Þórunn Jónsdóttir skrifar 9. október 2013 07:00 Tengslanetið er eitt mikilvægasta en vanmetnasta verkfæri frumkvöðulsins. Ég hitti iðulega frumkvöðla sem segja mér að þeir sé lélegir í að „networka“ og nota það sem afsökun fyrir því að tala ekki við ókunnugt fólk á ráðstefnum og kokteilboðum. Ég hef örlitla samúð en mjög litla þolinmæði fyrir slíkum afsökunum. Sjálf var ég mjög feimin sem barn og unglingur og jafnvel langt fram á fullorðinsár. En eftir að í frumkvöðlaheiminn kom sá ég fljótt að feimnin þyrfti að fjúka því maður kæmist ekki langt ef maður þyrði ekki að tala við nýtt fólk. Hvernig ætlarðu að fá fyrsta viðskiptavininn þinn ef þú þorir ekki að tala við hann? Til að brjóta ísinn er gott að leggja sig fram um að vera brosmild-/ur og opin-/nn í fasi á tengslanetsviðburðum. Það gerir öðrum auðveldara fyrir að nálgast þig. Þá er ekki verra að mæta ein-/n þíns liðs á viðburði því það neyðir þig til að fara út fyrir þægindahringinn og tala við aðra.Kynntu aðra Íslendingar eru ekkert sérstaklega góðir í að kynna samferðarfélaga sína fyrir öðrum sem veldur því að samtöl verða oft þannig að tveir tala og einn stendur vandræðalegur hjá því hann hefur ekki verið kynntur og á því erfiðara með að blanda sér í samtalið. Ef þú ferð með öðrum á viðburði, vendu þig þá á að kynna þá fyrir fólki. Það er almenn kurteisi og gerir það að verkum að fólkið í kringum þig fer að kynna þig fyrir öðrum í staðinn og aðstoðar þig þannig við að stækka þitt tengslanet.Nýttu samfélagsmiðlana Til eru hinir ýmsu miðlar til að halda samskiptum gangandi og er LinkedIn einna bestur fyrir viðskiptatengsl. Leggðu smá vinnu í að uppfæra LinkedIn prófílinn þinn, setja inn fagmannlega mynd (ekki mynd af þér með börnunum þínum!), fylla í alla reiti sem hægt og biðja fólk um að gefa þér meðmæli. Ég mæli með því að halda viðskiptatengslum utan Facebook ef mögulegt er, en ef þú ert með viðskiptatengiliði á Facebook er gott að hafa þá í sér hópi sem sér ekki allt sem þú gerir á miðlinum. Þannig nærðu að hafa fagmannlegt yfirbragð án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að vera merkt/-ur á myndum af djamminu. Eftir hverju ertu að bíða? Farðu út að networka! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Tengslanetið er eitt mikilvægasta en vanmetnasta verkfæri frumkvöðulsins. Ég hitti iðulega frumkvöðla sem segja mér að þeir sé lélegir í að „networka“ og nota það sem afsökun fyrir því að tala ekki við ókunnugt fólk á ráðstefnum og kokteilboðum. Ég hef örlitla samúð en mjög litla þolinmæði fyrir slíkum afsökunum. Sjálf var ég mjög feimin sem barn og unglingur og jafnvel langt fram á fullorðinsár. En eftir að í frumkvöðlaheiminn kom sá ég fljótt að feimnin þyrfti að fjúka því maður kæmist ekki langt ef maður þyrði ekki að tala við nýtt fólk. Hvernig ætlarðu að fá fyrsta viðskiptavininn þinn ef þú þorir ekki að tala við hann? Til að brjóta ísinn er gott að leggja sig fram um að vera brosmild-/ur og opin-/nn í fasi á tengslanetsviðburðum. Það gerir öðrum auðveldara fyrir að nálgast þig. Þá er ekki verra að mæta ein-/n þíns liðs á viðburði því það neyðir þig til að fara út fyrir þægindahringinn og tala við aðra.Kynntu aðra Íslendingar eru ekkert sérstaklega góðir í að kynna samferðarfélaga sína fyrir öðrum sem veldur því að samtöl verða oft þannig að tveir tala og einn stendur vandræðalegur hjá því hann hefur ekki verið kynntur og á því erfiðara með að blanda sér í samtalið. Ef þú ferð með öðrum á viðburði, vendu þig þá á að kynna þá fyrir fólki. Það er almenn kurteisi og gerir það að verkum að fólkið í kringum þig fer að kynna þig fyrir öðrum í staðinn og aðstoðar þig þannig við að stækka þitt tengslanet.Nýttu samfélagsmiðlana Til eru hinir ýmsu miðlar til að halda samskiptum gangandi og er LinkedIn einna bestur fyrir viðskiptatengsl. Leggðu smá vinnu í að uppfæra LinkedIn prófílinn þinn, setja inn fagmannlega mynd (ekki mynd af þér með börnunum þínum!), fylla í alla reiti sem hægt og biðja fólk um að gefa þér meðmæli. Ég mæli með því að halda viðskiptatengslum utan Facebook ef mögulegt er, en ef þú ert með viðskiptatengiliði á Facebook er gott að hafa þá í sér hópi sem sér ekki allt sem þú gerir á miðlinum. Þannig nærðu að hafa fagmannlegt yfirbragð án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að vera merkt/-ur á myndum af djamminu. Eftir hverju ertu að bíða? Farðu út að networka!
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun