Reyndist ekki vera Laugardalshrottinn - fær bætur frá ríkinu 4. desember 2012 14:30 Þjóðin var slegin óhug þegar ráðist var á unga stúlku í Laugardalnum árið 2010. Íslenska ríkið var dæmt til þess að greiða manni eina og hálfa milljón króna í dag fyrir að hafa haft hann ranglega í gæsluvarðhaldi í 108 daga. Maðurinn var handtekinn í október árið 2010 grunaður um að hafa ráðist á unga stúlku í Laugardalnum um miðjan dag og veitt henni alvarlega áverka. Meðal annars átti hann að hafa barið hana í höfuðið með grjóti. Maðurinn var handtekinn skömmu eftir að rannsóknin hófst, eftir að tveir einstaklingar bentu á hann. Þá var hann í mikilli fíkniefnaneyslu. Maðurinn játaði í yfirheyrslu að hann væri Laugardalshrottinn eins og hann var kallaður í fjölmiðlum. Hann var síðar dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur og alltaf sat hann í gæsluvarðhaldi. Að lokum komst Hæstiréttur Íslands að því að játning mannsins hefði ekki verið fullnægjandi. Hann hefði í raun játað til þess eins að fá að fara til fjölskyldu sinnar. Játningin var ruglingsleg og ljóst af henni, að mati dómsins, að hann væri ekki að segja sannleikann þegar hann játaði glæpinn á sig. Alls þurfti maðurinn að dúsa í gæsluvarðhaldi í 234 daga. Dómari Héraðsdóms Reykjavíkur taldi aftur á móti hafi hann setið að ósekju í gæsluvarðhaldi í 108 daga. Fyrir það fær hann eina og hálfa milljón króna frá ríkinu. Málskostnaður fellur niður sem og lögfræðikostnaður. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira
Íslenska ríkið var dæmt til þess að greiða manni eina og hálfa milljón króna í dag fyrir að hafa haft hann ranglega í gæsluvarðhaldi í 108 daga. Maðurinn var handtekinn í október árið 2010 grunaður um að hafa ráðist á unga stúlku í Laugardalnum um miðjan dag og veitt henni alvarlega áverka. Meðal annars átti hann að hafa barið hana í höfuðið með grjóti. Maðurinn var handtekinn skömmu eftir að rannsóknin hófst, eftir að tveir einstaklingar bentu á hann. Þá var hann í mikilli fíkniefnaneyslu. Maðurinn játaði í yfirheyrslu að hann væri Laugardalshrottinn eins og hann var kallaður í fjölmiðlum. Hann var síðar dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur og alltaf sat hann í gæsluvarðhaldi. Að lokum komst Hæstiréttur Íslands að því að játning mannsins hefði ekki verið fullnægjandi. Hann hefði í raun játað til þess eins að fá að fara til fjölskyldu sinnar. Játningin var ruglingsleg og ljóst af henni, að mati dómsins, að hann væri ekki að segja sannleikann þegar hann játaði glæpinn á sig. Alls þurfti maðurinn að dúsa í gæsluvarðhaldi í 234 daga. Dómari Héraðsdóms Reykjavíkur taldi aftur á móti hafi hann setið að ósekju í gæsluvarðhaldi í 108 daga. Fyrir það fær hann eina og hálfa milljón króna frá ríkinu. Málskostnaður fellur niður sem og lögfræðikostnaður.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira