Mikil viðurkenning ef Reykjavík verður fyrir valinu 4. desember 2012 16:24 Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík segir að það yrði mikil viðurkenning fyrir Reykjavík ef Out Games leikarnir, sem stundum hafa verið kallaðir Ólympíuleikar samkynhneigðra, færu fram í borginni árið 2017. En í gær var ákveðið að valið stæði á milli Reykjavíkur og Miami Beach í Bandaríkjunum. Búast mætti við átta til tíu þúsund þáttakendum og öðrum gestum á leikana. „Mér líst alveg gríðarlega vel á það og vona svo sannarlega að við hneppum þessa tilnefningu sem við sækjumst eftir," sagði Jón Gnarr í samtali við Bylgjuna í dag. Næstu leikar fara fram í Antwerpen í Belgíu næsta sumar og þá verður tilkynnt hvort leikarnir árið 2017 fari fram í Reykjavík eða miami Beach. Borgarstjóri segir að ef Reykjavík verði fyrir valinu yrði það mikil viðurkenning fyrir mannréttindabaráttu samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transgender fólks á Íslandi og fyrir borgina. „Reykjavík hefur, og Ísland hefur, staðið svo framarlega í mannréttindamálum almennt," segir hann. Borgarstjóri segir að borgin ætti að ráða við að taka á móti þeim mikla fjölda sem alla jafna sækir leikana, enda ef Reykjavík yrði fyrir valinu, hefði hún og aðrir fjögur ár til að undirbúa leikana. „Og ég held að þetta veðri bara tilhlökkunarefni sem verði bara leyst með skipulagningu og undirbúningi," segir hann. Jón Gnarr hefur vakið töluverða athygli fyrir baráttu sína að mannréttindamálum upp á síðkastið. Stofnuð hefur verið sérstök netsíða til að vekja athygli á honum og Vísir hefur heimildir fyrir því að hróður hennar hafi borist allt til Kosovo. Þá vakti hann athygli þegar hann steig fram í gervi jólasveinsins Geðgóðs í Mjóddinni í gær, en með því var hann að vekja athygli á málstað Geðhjálpar sem er nú í gangi með jólaleik sinn, Geðveik jól. Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík segir að það yrði mikil viðurkenning fyrir Reykjavík ef Out Games leikarnir, sem stundum hafa verið kallaðir Ólympíuleikar samkynhneigðra, færu fram í borginni árið 2017. En í gær var ákveðið að valið stæði á milli Reykjavíkur og Miami Beach í Bandaríkjunum. Búast mætti við átta til tíu þúsund þáttakendum og öðrum gestum á leikana. „Mér líst alveg gríðarlega vel á það og vona svo sannarlega að við hneppum þessa tilnefningu sem við sækjumst eftir," sagði Jón Gnarr í samtali við Bylgjuna í dag. Næstu leikar fara fram í Antwerpen í Belgíu næsta sumar og þá verður tilkynnt hvort leikarnir árið 2017 fari fram í Reykjavík eða miami Beach. Borgarstjóri segir að ef Reykjavík verði fyrir valinu yrði það mikil viðurkenning fyrir mannréttindabaráttu samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transgender fólks á Íslandi og fyrir borgina. „Reykjavík hefur, og Ísland hefur, staðið svo framarlega í mannréttindamálum almennt," segir hann. Borgarstjóri segir að borgin ætti að ráða við að taka á móti þeim mikla fjölda sem alla jafna sækir leikana, enda ef Reykjavík yrði fyrir valinu, hefði hún og aðrir fjögur ár til að undirbúa leikana. „Og ég held að þetta veðri bara tilhlökkunarefni sem verði bara leyst með skipulagningu og undirbúningi," segir hann. Jón Gnarr hefur vakið töluverða athygli fyrir baráttu sína að mannréttindamálum upp á síðkastið. Stofnuð hefur verið sérstök netsíða til að vekja athygli á honum og Vísir hefur heimildir fyrir því að hróður hennar hafi borist allt til Kosovo. Þá vakti hann athygli þegar hann steig fram í gervi jólasveinsins Geðgóðs í Mjóddinni í gær, en með því var hann að vekja athygli á málstað Geðhjálpar sem er nú í gangi með jólaleik sinn, Geðveik jól.
Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira