Luka Doncic með miklu fleiri þrennur en Magic og LeBron voru með til samans á sama aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 16:00 Luka Doncic er búinn að jafna félagsmet Jasons Kidd hjá Dallas. Getty/Logan Riely Luka Doncic spilaði í nótt sinn síðasta leik í NBA-deildinni fyrir 21 árs afmælið sitt og bætti þar við enn einni þrennunni. Framganga hans í fyrstu 119 leikjum sínum í NBA-deildinni hefur verið mögnuð en Slóveninn er fyrir löngu kominn upp í hóp með bestu leikmönnum deildarinnar. Luka Doncic has 21 career triple-doubles, tying Jason Kidd's franchise record. Kidd had 21 triple-doubles in 500 games with the Mavericks (4.2%), compared to Doncic who has 21 triple-doubles in 119 games (17.6%). pic.twitter.com/trxME349bI— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2020 Luka Doncic var með 26 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar í 109-103 sigri Dallas Mavericks liðsins á San Antonio Spurs. Hann jafnaði með þessu félagsmet Jason Kidd yfir flestar þrennur í búningi Dallas Mavericks. Þetta var 21. þrenna Luka Doncic í NBA-deildinni sem er miklu meira en allir aðrir hafa náð fyrir 21 árs afmælið sitt í bestu körfuboltadeild í heimi. Næstu menn eru þeir Magic Johnson og LeBron James sem voru samtals með tólf þrennur áður en þeir urðu 21 árs gamlir, Magic sjö og LeBron fimm. Luka Doncic played his last game as a 20-year-old tonight. He has 21 career triple-doubles — as many as the next 6 players combined before turning 21. 21 — Luka Doncic 7 — Magic Johnson 5 — LeBron James 3 — Lamar Odom 2 — Lonzo Ball 2 — Chris Paul 2 — Antoine Walker pic.twitter.com/OugztjW8DR— StatMuse (@statmuse) February 27, 2020 Luka Doncic var með átta þrennur á nýliðatímabilinu sínu en þetta var þrettánda þrennan hans á þessu tímabili. Doncic er nú með 28,7 stig, 9,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik í 47 leikjum með Dallas Mavericks á þessu tímabili. Luka Doncic er fæddur 28. febrúar 1999 og heldur því upp á 21. ára afmælið sitt á morgun. LUKA TRIPLE-DOUBLE @luka7doncic (26 PTS, 10 REB, 14 AST) tallies his 21st career triple-double, tying Jason Kidd for the most in @dallasmavs franchise history. pic.twitter.com/fskx2yKvfS— NBA (@NBA) February 27, 2020 NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Luka Doncic spilaði í nótt sinn síðasta leik í NBA-deildinni fyrir 21 árs afmælið sitt og bætti þar við enn einni þrennunni. Framganga hans í fyrstu 119 leikjum sínum í NBA-deildinni hefur verið mögnuð en Slóveninn er fyrir löngu kominn upp í hóp með bestu leikmönnum deildarinnar. Luka Doncic has 21 career triple-doubles, tying Jason Kidd's franchise record. Kidd had 21 triple-doubles in 500 games with the Mavericks (4.2%), compared to Doncic who has 21 triple-doubles in 119 games (17.6%). pic.twitter.com/trxME349bI— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2020 Luka Doncic var með 26 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar í 109-103 sigri Dallas Mavericks liðsins á San Antonio Spurs. Hann jafnaði með þessu félagsmet Jason Kidd yfir flestar þrennur í búningi Dallas Mavericks. Þetta var 21. þrenna Luka Doncic í NBA-deildinni sem er miklu meira en allir aðrir hafa náð fyrir 21 árs afmælið sitt í bestu körfuboltadeild í heimi. Næstu menn eru þeir Magic Johnson og LeBron James sem voru samtals með tólf þrennur áður en þeir urðu 21 árs gamlir, Magic sjö og LeBron fimm. Luka Doncic played his last game as a 20-year-old tonight. He has 21 career triple-doubles — as many as the next 6 players combined before turning 21. 21 — Luka Doncic 7 — Magic Johnson 5 — LeBron James 3 — Lamar Odom 2 — Lonzo Ball 2 — Chris Paul 2 — Antoine Walker pic.twitter.com/OugztjW8DR— StatMuse (@statmuse) February 27, 2020 Luka Doncic var með átta þrennur á nýliðatímabilinu sínu en þetta var þrettánda þrennan hans á þessu tímabili. Doncic er nú með 28,7 stig, 9,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik í 47 leikjum með Dallas Mavericks á þessu tímabili. Luka Doncic er fæddur 28. febrúar 1999 og heldur því upp á 21. ára afmælið sitt á morgun. LUKA TRIPLE-DOUBLE @luka7doncic (26 PTS, 10 REB, 14 AST) tallies his 21st career triple-double, tying Jason Kidd for the most in @dallasmavs franchise history. pic.twitter.com/fskx2yKvfS— NBA (@NBA) February 27, 2020
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira