Susan Sarandon viðurkennir að hafa átt í ástarsambandi við David Bowie Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 30. júlí 2014 14:00 Hér sjást þau David Bowie og Susan Sarandon en á milli þeirra stendur fyrrum eiginmaður Sarandon, Tim Robbins. Myndin er tekin árið 2003, tuttugu árum eftir ástarsambandið leynda. Mynd/GettyImages Susan Sarandon hefur viðurkennt að hafa átt í ástarsambandi við tónlistarmanninn þekkta David Bowie. Þau léku saman í kvikmyndinni The Hunger, eða Hungrið, árið 1983 og var ástarsambandið „mjög áhugavert“ að sögn Susan. Þetta kemur fram í viðtali hennar við The Daily Beast. „Hann er þess virði að vera lofsunginn. Hann er ótrúlegur. Þetta var mjög áhugaverður tími,“ segir Sarandon sem er nú 67 ára gömul. Ástarsamband hennar við Bowie hófst eftir að hún skildi við fyrsta eiginmann sinn, Chris Sarandon, og áður en hún hóf að hitta Tim Robbins, sem hún hætti með árið 2009 eftir 23 ár saman. Þrátt fyrir ástarævintýrið með Bowie og eitt með öðrum leikara sem hún vill ekki gefa upp nafnið á hefur hún mest alla ævi verið í löngum samböndum. „Ég vil hreiðra um mig og hallast frekar að því að vera með einum manni,“ sagði Sarandon. Þrátt fyrir að það séu mörg ár síðan leiðir þeirra skildu hefur Sarandon ekkert nema gott að segja um rokkarann breska. „Bowie er svo einstaklega áhugaverð manneskja, og svo bjartur. Hann er hæfileikaríkur og hann er málari og .. hann er frábær.“ Susan Sarandon er um þessar mundir að bíða eftir frumsýningu myndar sinnar The Last of Robin Hood sem kemur út í lok ágúst. Með henni í myndinni leika Kevin Kline og Dakota Fanning. Þessi mynd náðist árið 1983 þann 1. júlí af þeim Bowie og Sarandon sem um þær mundir áttu í ástarsambandi.Photo by The LIFE Picture Collection/Getty Images. Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Susan Sarandon hefur viðurkennt að hafa átt í ástarsambandi við tónlistarmanninn þekkta David Bowie. Þau léku saman í kvikmyndinni The Hunger, eða Hungrið, árið 1983 og var ástarsambandið „mjög áhugavert“ að sögn Susan. Þetta kemur fram í viðtali hennar við The Daily Beast. „Hann er þess virði að vera lofsunginn. Hann er ótrúlegur. Þetta var mjög áhugaverður tími,“ segir Sarandon sem er nú 67 ára gömul. Ástarsamband hennar við Bowie hófst eftir að hún skildi við fyrsta eiginmann sinn, Chris Sarandon, og áður en hún hóf að hitta Tim Robbins, sem hún hætti með árið 2009 eftir 23 ár saman. Þrátt fyrir ástarævintýrið með Bowie og eitt með öðrum leikara sem hún vill ekki gefa upp nafnið á hefur hún mest alla ævi verið í löngum samböndum. „Ég vil hreiðra um mig og hallast frekar að því að vera með einum manni,“ sagði Sarandon. Þrátt fyrir að það séu mörg ár síðan leiðir þeirra skildu hefur Sarandon ekkert nema gott að segja um rokkarann breska. „Bowie er svo einstaklega áhugaverð manneskja, og svo bjartur. Hann er hæfileikaríkur og hann er málari og .. hann er frábær.“ Susan Sarandon er um þessar mundir að bíða eftir frumsýningu myndar sinnar The Last of Robin Hood sem kemur út í lok ágúst. Með henni í myndinni leika Kevin Kline og Dakota Fanning. Þessi mynd náðist árið 1983 þann 1. júlí af þeim Bowie og Sarandon sem um þær mundir áttu í ástarsambandi.Photo by The LIFE Picture Collection/Getty Images.
Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“