Jón Gnarr: Stjórnmálamenn hafa brugðist Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. október 2012 21:02 Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík. „Að stíga fram og taka á sig samfélagslega ábyrgð er virðingarvert og það á ekki að rífa það niður. En því fylgir mikil ábyrgð og í tilfelli Orkuveitu Reykjavíkur var illa farið með það traust og þá ábyrgð sem kjörnum fulltrúum var falin." Þetta sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, á fundi borgarstjórnar í dag. Skýrslu úttektarnefndar Orkuveitu Reykjavíkur var til umfjöllunar á fundinum í dag. Jón fór um víðan völl í ræðu sinni. Sem kunnugt er varpaði skýrsla nefndarinnar dökku ljósi á stöðu mála í OR. Fjárhagserfiðleika fyrirtækisins megi að rekja til mikill fjárfestinga og fjárfrekna framkvæmda á skömmum tíma, hárra arðgreiðslna og tregðu eigenda að hækka gjaldskrár í samræmi við verðlagsþróun. „Í hverju felast mistökin, hafa stjórnmálamenn brugðist?" spurði Jón og svaraði um hæl: „Já, vissulega. Aðalástæðan er samt sú að fyrirtækið var illa skipulagt í upphafi." Þá hafi fjöldi mannlegra mistaka verið gerð í rekstri OR. Jón telur þó ólíklegt að fólk hafi með beinskeyttum hætti reynt að skemma fyrirtækið.Orkuveita Reykjavíkur.„Mér sýnist fólk einfaldlega ekki vitað betur og það er þannig í mannlegu eðli, að þegar við vitum ekki alveg til hvers er ætlast til af okkur förum við að fylgja hópnum, í þeirri trú að hópurinn viti best.Hver kannast ekki við það að sitja í bílnum sínum og keyra af stað, ekki af því að það er komið grænt ljós, heldur af því að bíllinn á undan manni geri það." „Það sem er alvarlegast í þessu er að öllu þessi lán eru tekin með bakábyrgð borgarsjóðs og eru samþykkt af borgarstjórn Reykjavíkur. Það hefur verið sagt að ekki megi varpa þessum vanda á íbúa Reykjavíkur, en það er sérkennilegt að segja það, því það er löngu búið að varpa þessum vanda yfir á borgarbúa." „Allir sem hlut eiga að máli þurfa að líta í eigin barm og viðkenna að hér átti sér stað rugl. Rifrildi um hver stóð sig minnst verst bætir ekki upp fyrir þá staðreynd að almenningur í Reykjavík situr uppi með veitufyrirtæki sem skuldar 224 milljarða." Jón lauk síðan ræðu sinni á þessum orðum: „Endurreisn Orkuveitu Reykjavíkur stendur og fellur með því að við hér í þessum sal vinnum saman að henni. Við skulum ekki missa okkur í pólitískar skotgrafir, viðurkennum fortíðina og horfum til framtíðar. " Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira
„Að stíga fram og taka á sig samfélagslega ábyrgð er virðingarvert og það á ekki að rífa það niður. En því fylgir mikil ábyrgð og í tilfelli Orkuveitu Reykjavíkur var illa farið með það traust og þá ábyrgð sem kjörnum fulltrúum var falin." Þetta sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, á fundi borgarstjórnar í dag. Skýrslu úttektarnefndar Orkuveitu Reykjavíkur var til umfjöllunar á fundinum í dag. Jón fór um víðan völl í ræðu sinni. Sem kunnugt er varpaði skýrsla nefndarinnar dökku ljósi á stöðu mála í OR. Fjárhagserfiðleika fyrirtækisins megi að rekja til mikill fjárfestinga og fjárfrekna framkvæmda á skömmum tíma, hárra arðgreiðslna og tregðu eigenda að hækka gjaldskrár í samræmi við verðlagsþróun. „Í hverju felast mistökin, hafa stjórnmálamenn brugðist?" spurði Jón og svaraði um hæl: „Já, vissulega. Aðalástæðan er samt sú að fyrirtækið var illa skipulagt í upphafi." Þá hafi fjöldi mannlegra mistaka verið gerð í rekstri OR. Jón telur þó ólíklegt að fólk hafi með beinskeyttum hætti reynt að skemma fyrirtækið.Orkuveita Reykjavíkur.„Mér sýnist fólk einfaldlega ekki vitað betur og það er þannig í mannlegu eðli, að þegar við vitum ekki alveg til hvers er ætlast til af okkur förum við að fylgja hópnum, í þeirri trú að hópurinn viti best.Hver kannast ekki við það að sitja í bílnum sínum og keyra af stað, ekki af því að það er komið grænt ljós, heldur af því að bíllinn á undan manni geri það." „Það sem er alvarlegast í þessu er að öllu þessi lán eru tekin með bakábyrgð borgarsjóðs og eru samþykkt af borgarstjórn Reykjavíkur. Það hefur verið sagt að ekki megi varpa þessum vanda á íbúa Reykjavíkur, en það er sérkennilegt að segja það, því það er löngu búið að varpa þessum vanda yfir á borgarbúa." „Allir sem hlut eiga að máli þurfa að líta í eigin barm og viðkenna að hér átti sér stað rugl. Rifrildi um hver stóð sig minnst verst bætir ekki upp fyrir þá staðreynd að almenningur í Reykjavík situr uppi með veitufyrirtæki sem skuldar 224 milljarða." Jón lauk síðan ræðu sinni á þessum orðum: „Endurreisn Orkuveitu Reykjavíkur stendur og fellur með því að við hér í þessum sal vinnum saman að henni. Við skulum ekki missa okkur í pólitískar skotgrafir, viðurkennum fortíðina og horfum til framtíðar. "
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira