Jón Gnarr: Stjórnmálamenn hafa brugðist Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. október 2012 21:02 Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík. „Að stíga fram og taka á sig samfélagslega ábyrgð er virðingarvert og það á ekki að rífa það niður. En því fylgir mikil ábyrgð og í tilfelli Orkuveitu Reykjavíkur var illa farið með það traust og þá ábyrgð sem kjörnum fulltrúum var falin." Þetta sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, á fundi borgarstjórnar í dag. Skýrslu úttektarnefndar Orkuveitu Reykjavíkur var til umfjöllunar á fundinum í dag. Jón fór um víðan völl í ræðu sinni. Sem kunnugt er varpaði skýrsla nefndarinnar dökku ljósi á stöðu mála í OR. Fjárhagserfiðleika fyrirtækisins megi að rekja til mikill fjárfestinga og fjárfrekna framkvæmda á skömmum tíma, hárra arðgreiðslna og tregðu eigenda að hækka gjaldskrár í samræmi við verðlagsþróun. „Í hverju felast mistökin, hafa stjórnmálamenn brugðist?" spurði Jón og svaraði um hæl: „Já, vissulega. Aðalástæðan er samt sú að fyrirtækið var illa skipulagt í upphafi." Þá hafi fjöldi mannlegra mistaka verið gerð í rekstri OR. Jón telur þó ólíklegt að fólk hafi með beinskeyttum hætti reynt að skemma fyrirtækið.Orkuveita Reykjavíkur.„Mér sýnist fólk einfaldlega ekki vitað betur og það er þannig í mannlegu eðli, að þegar við vitum ekki alveg til hvers er ætlast til af okkur förum við að fylgja hópnum, í þeirri trú að hópurinn viti best.Hver kannast ekki við það að sitja í bílnum sínum og keyra af stað, ekki af því að það er komið grænt ljós, heldur af því að bíllinn á undan manni geri það." „Það sem er alvarlegast í þessu er að öllu þessi lán eru tekin með bakábyrgð borgarsjóðs og eru samþykkt af borgarstjórn Reykjavíkur. Það hefur verið sagt að ekki megi varpa þessum vanda á íbúa Reykjavíkur, en það er sérkennilegt að segja það, því það er löngu búið að varpa þessum vanda yfir á borgarbúa." „Allir sem hlut eiga að máli þurfa að líta í eigin barm og viðkenna að hér átti sér stað rugl. Rifrildi um hver stóð sig minnst verst bætir ekki upp fyrir þá staðreynd að almenningur í Reykjavík situr uppi með veitufyrirtæki sem skuldar 224 milljarða." Jón lauk síðan ræðu sinni á þessum orðum: „Endurreisn Orkuveitu Reykjavíkur stendur og fellur með því að við hér í þessum sal vinnum saman að henni. Við skulum ekki missa okkur í pólitískar skotgrafir, viðurkennum fortíðina og horfum til framtíðar. " Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fleiri fréttir Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Sjá meira
„Að stíga fram og taka á sig samfélagslega ábyrgð er virðingarvert og það á ekki að rífa það niður. En því fylgir mikil ábyrgð og í tilfelli Orkuveitu Reykjavíkur var illa farið með það traust og þá ábyrgð sem kjörnum fulltrúum var falin." Þetta sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, á fundi borgarstjórnar í dag. Skýrslu úttektarnefndar Orkuveitu Reykjavíkur var til umfjöllunar á fundinum í dag. Jón fór um víðan völl í ræðu sinni. Sem kunnugt er varpaði skýrsla nefndarinnar dökku ljósi á stöðu mála í OR. Fjárhagserfiðleika fyrirtækisins megi að rekja til mikill fjárfestinga og fjárfrekna framkvæmda á skömmum tíma, hárra arðgreiðslna og tregðu eigenda að hækka gjaldskrár í samræmi við verðlagsþróun. „Í hverju felast mistökin, hafa stjórnmálamenn brugðist?" spurði Jón og svaraði um hæl: „Já, vissulega. Aðalástæðan er samt sú að fyrirtækið var illa skipulagt í upphafi." Þá hafi fjöldi mannlegra mistaka verið gerð í rekstri OR. Jón telur þó ólíklegt að fólk hafi með beinskeyttum hætti reynt að skemma fyrirtækið.Orkuveita Reykjavíkur.„Mér sýnist fólk einfaldlega ekki vitað betur og það er þannig í mannlegu eðli, að þegar við vitum ekki alveg til hvers er ætlast til af okkur förum við að fylgja hópnum, í þeirri trú að hópurinn viti best.Hver kannast ekki við það að sitja í bílnum sínum og keyra af stað, ekki af því að það er komið grænt ljós, heldur af því að bíllinn á undan manni geri það." „Það sem er alvarlegast í þessu er að öllu þessi lán eru tekin með bakábyrgð borgarsjóðs og eru samþykkt af borgarstjórn Reykjavíkur. Það hefur verið sagt að ekki megi varpa þessum vanda á íbúa Reykjavíkur, en það er sérkennilegt að segja það, því það er löngu búið að varpa þessum vanda yfir á borgarbúa." „Allir sem hlut eiga að máli þurfa að líta í eigin barm og viðkenna að hér átti sér stað rugl. Rifrildi um hver stóð sig minnst verst bætir ekki upp fyrir þá staðreynd að almenningur í Reykjavík situr uppi með veitufyrirtæki sem skuldar 224 milljarða." Jón lauk síðan ræðu sinni á þessum orðum: „Endurreisn Orkuveitu Reykjavíkur stendur og fellur með því að við hér í þessum sal vinnum saman að henni. Við skulum ekki missa okkur í pólitískar skotgrafir, viðurkennum fortíðina og horfum til framtíðar. "
Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fleiri fréttir Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Sjá meira