Þrjú miðaverð á tónleika Muse í sumar Gunnar Leó Pálsson skrifar 4. mars 2016 07:30 Tíu þúsund miðar verða í boði á tónleika Muse. Vísir/getty Miðaverð á tónleika Muse, sem fram fara í Nýju Laugardalshöllinni 6. ágúst næstkomandi liggur nú fyrir. Miðaverð á A-svæði er 15.900 krónur og á B-svæði er miðaverðið 12.900 krónur. Þá verður boðið upp á sérstaka VIP-pakka en einungis 300 slíkir miðar verða í boði. VIP-miðarnir kosta 24.900 krónur. „VIP-svæðið er í miðjum salnum, sem er besti staðurinn í húsinu og þar sem besta sándið er. Svæðið verður við hliðina á einum af útgöngunum, þannig að það verður búin til sérstök gangbraut fyrir fólkið á svæðinu,“ útskýrir Þorsteinn Stephensen sem stendur á bak við tónleikana. Ýmis fríðindi fylgja VIP-miðunum. Þeir sem verða á VIP svæðinu fá til dæmis sérstakt bílastæði við húsið og þá verður sér útisvæði fyrir þá sem eiga slíkan miða. „Á VIP-svæðinu getur fólk fengið allar þær veitingar sem það getur í sig látið, borgara, pylsur, bjór, léttvín og allt sem þú vilt,“ bætir Þorsteinn við.Matt Bellamy söngvari, gítarleikari og píanóleikari Muse í góðum gír.mynd/gettyHann segir VIP-svæðið svokallaða vera nýjung í íslensku tónleikahaldi. „Við erum að prófa þetta í fyrsta skiptið, þetta hefur ekki verið gert þetta áður.“ Ekki liggur fyrir hvort eða hver sér um upphitun á tónleikunum. „Það verður eitt eða hugsanlega tvö upphitunarbönd en það liggur ekki alveg fyrir.“ Hljómsveitin Nothing But Thieves hefur verið að túra með Muse að undanförnu en eins og fyrr segir liggur ekki fyrir hvort sú sveit komi til landsins líka. Húsið verður opnað klukkan 18.00 á tónleikadag. „Við ætlum að gera úr þessu stóran og skemmtilegan rokkdag.“ Tíu þúsund miðar verða í boði á tónleikana og miðasalan hefst næstkomandi þriðjudag klukkan 10.00 á tix.is. Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Miðaverð á tónleika Muse, sem fram fara í Nýju Laugardalshöllinni 6. ágúst næstkomandi liggur nú fyrir. Miðaverð á A-svæði er 15.900 krónur og á B-svæði er miðaverðið 12.900 krónur. Þá verður boðið upp á sérstaka VIP-pakka en einungis 300 slíkir miðar verða í boði. VIP-miðarnir kosta 24.900 krónur. „VIP-svæðið er í miðjum salnum, sem er besti staðurinn í húsinu og þar sem besta sándið er. Svæðið verður við hliðina á einum af útgöngunum, þannig að það verður búin til sérstök gangbraut fyrir fólkið á svæðinu,“ útskýrir Þorsteinn Stephensen sem stendur á bak við tónleikana. Ýmis fríðindi fylgja VIP-miðunum. Þeir sem verða á VIP svæðinu fá til dæmis sérstakt bílastæði við húsið og þá verður sér útisvæði fyrir þá sem eiga slíkan miða. „Á VIP-svæðinu getur fólk fengið allar þær veitingar sem það getur í sig látið, borgara, pylsur, bjór, léttvín og allt sem þú vilt,“ bætir Þorsteinn við.Matt Bellamy söngvari, gítarleikari og píanóleikari Muse í góðum gír.mynd/gettyHann segir VIP-svæðið svokallaða vera nýjung í íslensku tónleikahaldi. „Við erum að prófa þetta í fyrsta skiptið, þetta hefur ekki verið gert þetta áður.“ Ekki liggur fyrir hvort eða hver sér um upphitun á tónleikunum. „Það verður eitt eða hugsanlega tvö upphitunarbönd en það liggur ekki alveg fyrir.“ Hljómsveitin Nothing But Thieves hefur verið að túra með Muse að undanförnu en eins og fyrr segir liggur ekki fyrir hvort sú sveit komi til landsins líka. Húsið verður opnað klukkan 18.00 á tónleikadag. „Við ætlum að gera úr þessu stóran og skemmtilegan rokkdag.“ Tíu þúsund miðar verða í boði á tónleikana og miðasalan hefst næstkomandi þriðjudag klukkan 10.00 á tix.is.
Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira