Snorri í Betel vill tæpar 12 milljónir í bætur frá Akureyrarbæ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. mars 2016 13:45 Snorri Óskarsson og lögmaður hans, Einar Gautur Steingrímsson. vísir/auðunn níelsson Snorri Óskarsson, sem jafnan er kenndur við Betel, hefur krafist bóta frá Akureyrarbæ vegna ólögmætrar uppsagnar en honum var vikið úr starfi kennara við Brekkuskóla árið 2012 vegna ummæla um samkynhneigð sem hann viðhafði á sínu persónulega bloggi. Bótakrafa Snorra er upp á tæpar 12 milljónir og er í þremur liðum. Í fyrsta lagi er um að ræða höfuðstól bótanna samkvæmt útreikningi dómkvadds matsmanns upp á 7.693.773 krónur og í öðru lagi vexti af þeirri upphæð frá 1. maí 2015 til dagsins í dag upp á 275.672 krónur. Í þriðja lagi eru svo gerð krafa um miskabætur upp á fjórar milljónir króna. Í bréfi sem lögmaður Snorra, Einar Gautur Steingrímsson, sendir fyrir hans hönd til Akureyrarbæjar og Vísir hefur undir höndum kemur fram að hann vilji freista þess að ná samkomulagi um útreikning kröfunnar við bæinn. Hæstiréttur staðfesti í seinasta mánuði sýknudóm héraðsdóms yfir Snorra en Akureyrarbær höfðaði málið á hendur honum og fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins, þess efnis að uppsögn Snorra frá Brekkuskóla hafi verið ólögmæt, yrði felldur úr gildi. Á það var hins vegar ekki fallist fyrir dómstólum og var uppsögnin því ekki í samræmi við lög. Tengdar fréttir Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22 Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18 Snorri í Betel sýknaður: Býður til veislu í tilefni dagsins Akureyrarbær fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins yrði felldur úr gildi. 11. febrúar 2016 16:15 Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Sjá meira
Snorri Óskarsson, sem jafnan er kenndur við Betel, hefur krafist bóta frá Akureyrarbæ vegna ólögmætrar uppsagnar en honum var vikið úr starfi kennara við Brekkuskóla árið 2012 vegna ummæla um samkynhneigð sem hann viðhafði á sínu persónulega bloggi. Bótakrafa Snorra er upp á tæpar 12 milljónir og er í þremur liðum. Í fyrsta lagi er um að ræða höfuðstól bótanna samkvæmt útreikningi dómkvadds matsmanns upp á 7.693.773 krónur og í öðru lagi vexti af þeirri upphæð frá 1. maí 2015 til dagsins í dag upp á 275.672 krónur. Í þriðja lagi eru svo gerð krafa um miskabætur upp á fjórar milljónir króna. Í bréfi sem lögmaður Snorra, Einar Gautur Steingrímsson, sendir fyrir hans hönd til Akureyrarbæjar og Vísir hefur undir höndum kemur fram að hann vilji freista þess að ná samkomulagi um útreikning kröfunnar við bæinn. Hæstiréttur staðfesti í seinasta mánuði sýknudóm héraðsdóms yfir Snorra en Akureyrarbær höfðaði málið á hendur honum og fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins, þess efnis að uppsögn Snorra frá Brekkuskóla hafi verið ólögmæt, yrði felldur úr gildi. Á það var hins vegar ekki fallist fyrir dómstólum og var uppsögnin því ekki í samræmi við lög.
Tengdar fréttir Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22 Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18 Snorri í Betel sýknaður: Býður til veislu í tilefni dagsins Akureyrarbær fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins yrði felldur úr gildi. 11. febrúar 2016 16:15 Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Sjá meira
Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22
Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18
Snorri í Betel sýknaður: Býður til veislu í tilefni dagsins Akureyrarbær fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins yrði felldur úr gildi. 11. febrúar 2016 16:15
Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10