Innlent

Ekið á dreng í Grafarvogi

Ekið var á átta á dreng á Fjallkonuvegi í Grafarvogi. Ekið var með hann á sjúkrahús og er líðan hans góð eftir atvikum samkvæmt upplýsingum vakthafandi læknis á slysadeild. Fékk hann höfuðáverka en ekki þurfti að gera neinar aðgerðir á honum. Drengurinn er enn undir eftirliti lækna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×