Adele biður aðdáendur afsökunar á aflýstum tónleikum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. ágúst 2016 13:44 Adele heldur áfram að sýna að hún sé ein viðkunnanlegasta stjarna heims. Hún þurfti að aflýsa tónleikum í borginin Phoenix í Arizonafylki í Bandaríkjunum og hefur birt myndband á Twitter þar sem hún biður aðdáendur sína afsökunar. Í myndbandinu segist söngkonan hafa verið slöpp í nokkra daga og að svæsið kvef hafi loks náð yfirhöndinni. „Ég verð að hugsa um sjálfa mig vegna þess að ég á svo marga tónleika eftir,“ segir hún í myndbandinu. Söngkonan virðist vera miður sín yfir því að þurfa að aflýsa tónleikunum og hefur samúðarkveðjum rignt yfir hana í kjölfarið, þar sem hún er beðin að taka því rólega og hugsa um heilsuna. Adele er nú á tónleikaferðalagi um heiminn til að fylgja eftir plötunni 25 sem kom út á síðasta ári. Enn er töluvert eftir af tónleikaferðalaginu en því lýkur í Mexíkó þann 15. nóvember næstkomandi.Myndbandið sem Adele birti á Twitter má sjá hér fyrir neðan.pic.twitter.com/sPdEIYSbUt— Adele (@Adele) August 17, 2016 Tengdar fréttir Adele hraunaði yfir tónleikagest sem var að taka upp tónleikana: „Þetta er ekki DVD, þetta eru alvöru tónleikar“ Söngkonan var ekki sátt. 31. maí 2016 20:47 Adele gerði hlé á eigin tónleikum og hrósaði Beyoncé í hástert Adele lýsti yfir aðdáun sinni á poppdrottningunni. 7. maí 2016 18:54 Adele segist hafa sagt nei takk við Super Bowl Forsvarsmenn Super Bowl kannast ekki við að hafa gert Adele formlegt tilboð. 15. ágúst 2016 09:58 Stórkostleg viðbrögð Adele þegar hún gleymdi textanum á tónleikum Breska söngkonan Adele er nú á tónleikaferð um heiminn til að kynna nýjustu plötuna sína, 25. 26. maí 2016 17:44 Korti Adele hafnað í H&M Adele er talin vera níunda hæst launaða manneskjan í afþreyingabransanum í dag, en hún þénaði 80 milljónir Bandaríkjadollara á síðasta ári eða því sem samsvarar um tíu milljarðar íslenskra króna. 5. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Adele heldur áfram að sýna að hún sé ein viðkunnanlegasta stjarna heims. Hún þurfti að aflýsa tónleikum í borginin Phoenix í Arizonafylki í Bandaríkjunum og hefur birt myndband á Twitter þar sem hún biður aðdáendur sína afsökunar. Í myndbandinu segist söngkonan hafa verið slöpp í nokkra daga og að svæsið kvef hafi loks náð yfirhöndinni. „Ég verð að hugsa um sjálfa mig vegna þess að ég á svo marga tónleika eftir,“ segir hún í myndbandinu. Söngkonan virðist vera miður sín yfir því að þurfa að aflýsa tónleikunum og hefur samúðarkveðjum rignt yfir hana í kjölfarið, þar sem hún er beðin að taka því rólega og hugsa um heilsuna. Adele er nú á tónleikaferðalagi um heiminn til að fylgja eftir plötunni 25 sem kom út á síðasta ári. Enn er töluvert eftir af tónleikaferðalaginu en því lýkur í Mexíkó þann 15. nóvember næstkomandi.Myndbandið sem Adele birti á Twitter má sjá hér fyrir neðan.pic.twitter.com/sPdEIYSbUt— Adele (@Adele) August 17, 2016
Tengdar fréttir Adele hraunaði yfir tónleikagest sem var að taka upp tónleikana: „Þetta er ekki DVD, þetta eru alvöru tónleikar“ Söngkonan var ekki sátt. 31. maí 2016 20:47 Adele gerði hlé á eigin tónleikum og hrósaði Beyoncé í hástert Adele lýsti yfir aðdáun sinni á poppdrottningunni. 7. maí 2016 18:54 Adele segist hafa sagt nei takk við Super Bowl Forsvarsmenn Super Bowl kannast ekki við að hafa gert Adele formlegt tilboð. 15. ágúst 2016 09:58 Stórkostleg viðbrögð Adele þegar hún gleymdi textanum á tónleikum Breska söngkonan Adele er nú á tónleikaferð um heiminn til að kynna nýjustu plötuna sína, 25. 26. maí 2016 17:44 Korti Adele hafnað í H&M Adele er talin vera níunda hæst launaða manneskjan í afþreyingabransanum í dag, en hún þénaði 80 milljónir Bandaríkjadollara á síðasta ári eða því sem samsvarar um tíu milljarðar íslenskra króna. 5. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Adele hraunaði yfir tónleikagest sem var að taka upp tónleikana: „Þetta er ekki DVD, þetta eru alvöru tónleikar“ Söngkonan var ekki sátt. 31. maí 2016 20:47
Adele gerði hlé á eigin tónleikum og hrósaði Beyoncé í hástert Adele lýsti yfir aðdáun sinni á poppdrottningunni. 7. maí 2016 18:54
Adele segist hafa sagt nei takk við Super Bowl Forsvarsmenn Super Bowl kannast ekki við að hafa gert Adele formlegt tilboð. 15. ágúst 2016 09:58
Stórkostleg viðbrögð Adele þegar hún gleymdi textanum á tónleikum Breska söngkonan Adele er nú á tónleikaferð um heiminn til að kynna nýjustu plötuna sína, 25. 26. maí 2016 17:44
Korti Adele hafnað í H&M Adele er talin vera níunda hæst launaða manneskjan í afþreyingabransanum í dag, en hún þénaði 80 milljónir Bandaríkjadollara á síðasta ári eða því sem samsvarar um tíu milljarðar íslenskra króna. 5. ágúst 2016 12:30