Adele biður aðdáendur afsökunar á aflýstum tónleikum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. ágúst 2016 13:44 Adele heldur áfram að sýna að hún sé ein viðkunnanlegasta stjarna heims. Hún þurfti að aflýsa tónleikum í borginin Phoenix í Arizonafylki í Bandaríkjunum og hefur birt myndband á Twitter þar sem hún biður aðdáendur sína afsökunar. Í myndbandinu segist söngkonan hafa verið slöpp í nokkra daga og að svæsið kvef hafi loks náð yfirhöndinni. „Ég verð að hugsa um sjálfa mig vegna þess að ég á svo marga tónleika eftir,“ segir hún í myndbandinu. Söngkonan virðist vera miður sín yfir því að þurfa að aflýsa tónleikunum og hefur samúðarkveðjum rignt yfir hana í kjölfarið, þar sem hún er beðin að taka því rólega og hugsa um heilsuna. Adele er nú á tónleikaferðalagi um heiminn til að fylgja eftir plötunni 25 sem kom út á síðasta ári. Enn er töluvert eftir af tónleikaferðalaginu en því lýkur í Mexíkó þann 15. nóvember næstkomandi.Myndbandið sem Adele birti á Twitter má sjá hér fyrir neðan.pic.twitter.com/sPdEIYSbUt— Adele (@Adele) August 17, 2016 Tengdar fréttir Adele hraunaði yfir tónleikagest sem var að taka upp tónleikana: „Þetta er ekki DVD, þetta eru alvöru tónleikar“ Söngkonan var ekki sátt. 31. maí 2016 20:47 Adele gerði hlé á eigin tónleikum og hrósaði Beyoncé í hástert Adele lýsti yfir aðdáun sinni á poppdrottningunni. 7. maí 2016 18:54 Adele segist hafa sagt nei takk við Super Bowl Forsvarsmenn Super Bowl kannast ekki við að hafa gert Adele formlegt tilboð. 15. ágúst 2016 09:58 Stórkostleg viðbrögð Adele þegar hún gleymdi textanum á tónleikum Breska söngkonan Adele er nú á tónleikaferð um heiminn til að kynna nýjustu plötuna sína, 25. 26. maí 2016 17:44 Korti Adele hafnað í H&M Adele er talin vera níunda hæst launaða manneskjan í afþreyingabransanum í dag, en hún þénaði 80 milljónir Bandaríkjadollara á síðasta ári eða því sem samsvarar um tíu milljarðar íslenskra króna. 5. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Adele heldur áfram að sýna að hún sé ein viðkunnanlegasta stjarna heims. Hún þurfti að aflýsa tónleikum í borginin Phoenix í Arizonafylki í Bandaríkjunum og hefur birt myndband á Twitter þar sem hún biður aðdáendur sína afsökunar. Í myndbandinu segist söngkonan hafa verið slöpp í nokkra daga og að svæsið kvef hafi loks náð yfirhöndinni. „Ég verð að hugsa um sjálfa mig vegna þess að ég á svo marga tónleika eftir,“ segir hún í myndbandinu. Söngkonan virðist vera miður sín yfir því að þurfa að aflýsa tónleikunum og hefur samúðarkveðjum rignt yfir hana í kjölfarið, þar sem hún er beðin að taka því rólega og hugsa um heilsuna. Adele er nú á tónleikaferðalagi um heiminn til að fylgja eftir plötunni 25 sem kom út á síðasta ári. Enn er töluvert eftir af tónleikaferðalaginu en því lýkur í Mexíkó þann 15. nóvember næstkomandi.Myndbandið sem Adele birti á Twitter má sjá hér fyrir neðan.pic.twitter.com/sPdEIYSbUt— Adele (@Adele) August 17, 2016
Tengdar fréttir Adele hraunaði yfir tónleikagest sem var að taka upp tónleikana: „Þetta er ekki DVD, þetta eru alvöru tónleikar“ Söngkonan var ekki sátt. 31. maí 2016 20:47 Adele gerði hlé á eigin tónleikum og hrósaði Beyoncé í hástert Adele lýsti yfir aðdáun sinni á poppdrottningunni. 7. maí 2016 18:54 Adele segist hafa sagt nei takk við Super Bowl Forsvarsmenn Super Bowl kannast ekki við að hafa gert Adele formlegt tilboð. 15. ágúst 2016 09:58 Stórkostleg viðbrögð Adele þegar hún gleymdi textanum á tónleikum Breska söngkonan Adele er nú á tónleikaferð um heiminn til að kynna nýjustu plötuna sína, 25. 26. maí 2016 17:44 Korti Adele hafnað í H&M Adele er talin vera níunda hæst launaða manneskjan í afþreyingabransanum í dag, en hún þénaði 80 milljónir Bandaríkjadollara á síðasta ári eða því sem samsvarar um tíu milljarðar íslenskra króna. 5. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Adele hraunaði yfir tónleikagest sem var að taka upp tónleikana: „Þetta er ekki DVD, þetta eru alvöru tónleikar“ Söngkonan var ekki sátt. 31. maí 2016 20:47
Adele gerði hlé á eigin tónleikum og hrósaði Beyoncé í hástert Adele lýsti yfir aðdáun sinni á poppdrottningunni. 7. maí 2016 18:54
Adele segist hafa sagt nei takk við Super Bowl Forsvarsmenn Super Bowl kannast ekki við að hafa gert Adele formlegt tilboð. 15. ágúst 2016 09:58
Stórkostleg viðbrögð Adele þegar hún gleymdi textanum á tónleikum Breska söngkonan Adele er nú á tónleikaferð um heiminn til að kynna nýjustu plötuna sína, 25. 26. maí 2016 17:44
Korti Adele hafnað í H&M Adele er talin vera níunda hæst launaða manneskjan í afþreyingabransanum í dag, en hún þénaði 80 milljónir Bandaríkjadollara á síðasta ári eða því sem samsvarar um tíu milljarðar íslenskra króna. 5. ágúst 2016 12:30