Árni Hjörvar keppir við Coldplay og Rolling Stones um Brit Award 11. janúar 2013 20:55 Árni Hjörvar Árnason á góðri leið í tónlistarbransanum. Árni Hjörvar Árnason bassaleikari í bresku hljómsveitinni, The Vaccines, er ásamt félögum sínum tilnefndur til Brit Award verðlaunanna í flokknum Live Act, sem er flokkur yfir lifandi flutning hljómsveita. Og það eru engin smástirni sem þeir keppa við því aðrir sem eru tilnefndir í sama flokki eru hljómsveitirnar Coldplay, Mumford &Sons, Muse og blúskóngarnir í The Rolling Stones. Allar hljómsveitirnar eru frægar fyrir tilkomumikið tónleikahald. Árni Hjörvar flutti til Bretlands fyrir fimm árum síðan, en The Vaccines var stofnuð fyrir um tveimur árum síðan. Hljómsveitin vakti strax talsverða athygli í Bretlandi eftir að þeir sendu frá sér fyrstu smáskífuna sem heitir, Wreckin' Bar (Ra Ra Ra)/Blow it Up. Skífan náði þá 157. sæti breska smáskífulistans. Í byrjun árs 2011 komst svo hljómsveitin The Vaccines í þriðja sætið á lista breska ríkisútvarpsins BBC yfir heitustu hljómsveitir ársins 2011. BBC birtir listann árlega, en hann er settur saman af 160 gagnrýnendum, tónlistarbloggurum og fjölmiðlamönnum. Á meðal hljómsveita sem komust á listann áður en þær slógu í gegn eru MGMT, Kaiser Chiefs, Vampire Weekend og Klaxons. Þá komust listamenn á borð við Lady Gaga, Duffy og Mika á listann áður en þau urðu alþjóðlegar ofurstjörnur. Verðlaunin fara fram í O2 höllinni í London 20. febrúar næstkomandi en hægt er að nálgast tilnefningarnar hér. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Árni Hjörvar Árnason bassaleikari í bresku hljómsveitinni, The Vaccines, er ásamt félögum sínum tilnefndur til Brit Award verðlaunanna í flokknum Live Act, sem er flokkur yfir lifandi flutning hljómsveita. Og það eru engin smástirni sem þeir keppa við því aðrir sem eru tilnefndir í sama flokki eru hljómsveitirnar Coldplay, Mumford &Sons, Muse og blúskóngarnir í The Rolling Stones. Allar hljómsveitirnar eru frægar fyrir tilkomumikið tónleikahald. Árni Hjörvar flutti til Bretlands fyrir fimm árum síðan, en The Vaccines var stofnuð fyrir um tveimur árum síðan. Hljómsveitin vakti strax talsverða athygli í Bretlandi eftir að þeir sendu frá sér fyrstu smáskífuna sem heitir, Wreckin' Bar (Ra Ra Ra)/Blow it Up. Skífan náði þá 157. sæti breska smáskífulistans. Í byrjun árs 2011 komst svo hljómsveitin The Vaccines í þriðja sætið á lista breska ríkisútvarpsins BBC yfir heitustu hljómsveitir ársins 2011. BBC birtir listann árlega, en hann er settur saman af 160 gagnrýnendum, tónlistarbloggurum og fjölmiðlamönnum. Á meðal hljómsveita sem komust á listann áður en þær slógu í gegn eru MGMT, Kaiser Chiefs, Vampire Weekend og Klaxons. Þá komust listamenn á borð við Lady Gaga, Duffy og Mika á listann áður en þau urðu alþjóðlegar ofurstjörnur. Verðlaunin fara fram í O2 höllinni í London 20. febrúar næstkomandi en hægt er að nálgast tilnefningarnar hér.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira