Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 11. maí 2009 16:59 Ferrari liðinu hefur ekki gengið vel í mótum ársins. mynd: kappakstur.is Stjórn Ferrari kemur saman á morgun til að skoða framtíð fyrirtækisins í Formúlu 1. Forseti Ferrari hefur þegar hótað að draga lið sitt úr Formúlu 1, en nýjar reglur varðandi rekstrarkostnað eiga að taka gildi á næsta ári. Fleiri lið eru að skoða stöðu sína. Max Mosley hjá FIA hefur sett fram tilllögu sem snarminnkar möguleika liða á að kosta til ómældum fjármunum í Formúlu 1. Minni liðin eru samþykk þessu , en stórliðin sem eru styrkt af bílarframleiðendum hafa sett sig upp á móti tilllöguninni, síðast í dag gaf Red Bull út tilkynningu um slíkt. Þó er það sjálfstætt keppnislið. Ferrari hefur keppt í Formúlu 1 frá 1950 og yrði sannarlega sjónarsviptir ef liðið hyrfi af vettvangi, en forseti Ferrari, Luca Montezemolo gæti líka verið að þrýsta á FIA að endurskoða mögulega reglubreytingu.Mosley sagði að Formúla 1 gæti alveg séð á eftir Ferrari, en Bernie Ecclestone segir hins vegar að Formúlu 1 og Ferrari séu eitt og hið sama. Það má til sanns vegar færa, þar sem liðið hefur unniið óteljandi meistaratitila gegnum tíðina.Ferrari hefur hins vegar ekki gengið vel í mótum ársins. Talið er að Ferrari kosti til hátt í 400 miljónum dala í Formúlu 1 á ári, en FIA vill skera rekstrarkostnað niður um nærri 80% fyrir næsta ár. Þessu vilja bílaframleiðendur ekki hlýta. Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Stjórn Ferrari kemur saman á morgun til að skoða framtíð fyrirtækisins í Formúlu 1. Forseti Ferrari hefur þegar hótað að draga lið sitt úr Formúlu 1, en nýjar reglur varðandi rekstrarkostnað eiga að taka gildi á næsta ári. Fleiri lið eru að skoða stöðu sína. Max Mosley hjá FIA hefur sett fram tilllögu sem snarminnkar möguleika liða á að kosta til ómældum fjármunum í Formúlu 1. Minni liðin eru samþykk þessu , en stórliðin sem eru styrkt af bílarframleiðendum hafa sett sig upp á móti tilllöguninni, síðast í dag gaf Red Bull út tilkynningu um slíkt. Þó er það sjálfstætt keppnislið. Ferrari hefur keppt í Formúlu 1 frá 1950 og yrði sannarlega sjónarsviptir ef liðið hyrfi af vettvangi, en forseti Ferrari, Luca Montezemolo gæti líka verið að þrýsta á FIA að endurskoða mögulega reglubreytingu.Mosley sagði að Formúla 1 gæti alveg séð á eftir Ferrari, en Bernie Ecclestone segir hins vegar að Formúlu 1 og Ferrari séu eitt og hið sama. Það má til sanns vegar færa, þar sem liðið hefur unniið óteljandi meistaratitila gegnum tíðina.Ferrari hefur hins vegar ekki gengið vel í mótum ársins. Talið er að Ferrari kosti til hátt í 400 miljónum dala í Formúlu 1 á ári, en FIA vill skera rekstrarkostnað niður um nærri 80% fyrir næsta ár. Þessu vilja bílaframleiðendur ekki hlýta.
Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira