Lægri laun fyrir meiri ábyrgð! Irpa Sjöfn Gestsdóttir skrifar 29. ágúst 2014 15:48 Ég heiti Irpa Sjöfn Gestsdóttir og starfa sem aðstoðarskólastjóri í leikskólanum Marbakka í Kópavogi. Ég hef starfað í leikskólanum sem deildarstjóri í 14 ár. Ég hef ævinlega verið stollt af starfi mínu og verið dugleg að viðhalda faglegum metnaði. Ég hef verið dugleg að sækja ýmis konar námskeið til endurmenntunar sem nýtast mér og leikskólanum vel og finnst ég vinna metnaðarfult og gott starf ásamt frábæru samstarfsfólki. Í vor bauðst mér að taka að mér stöðu aðstoðarskólastjóra sem ég gerði og taldi það jafnframt skref til framþróunar í starfi þar sem ég fengi að takast á við nýjar áskoranir, aukna ábyrgð og kynntist betur daglegri stjórnun leikskólans. Mér þótti mikill heiður að fá tækifæri til þess að taka að mér nýtt og krefjandi verksvið og taldi jafnframt að aukinni ábyrgð fylgdu einnig hærri laun. Þann 1. júní, á sama tíma og ég tók við nýju starfi, fór ég úr Félagi leikskólakennara og yfir í Félag stjórnenda í leikskólum. Á sama tíma tók einnig gildi nýr kjarasamningur leikskólakennara sem félagsmenn, og þar á meðal ég, voru gríðarlega sáttir við enda hefðum við deildarstjórar fengið góða hækkun. Nú var ég hins vegar gengin inn í nýtt félag sem var búið að vera samningslaust frá því 1. apríl 2014. Staða mín í dag er sú að ég hef ekki hlotið hærri laun fyrir meiri ábyrgð. Ég væri með 408.514 kr. í mánaðarlaun í dag sem deildarstjóri á leikskólanum mínum miðað við starfsreynslu og stærð á leikskóla. Almennur leikskólakennari með mína reynslu væri með 387.482 kr. í laun. Mánaðarlaunin mín í dag, sem aðstoðarskólastjóri, eru 394.723 kr svo augljóst er að brýn þörf er á leiðréttingu hið fyrsta. Við í Félagi stjórnenda í leikskólum höfum ekki verkfallsrétt og erum kjarasamningslaus. Ég skora því á að sveitafélögin gangi strax til samninga við Félag stjórnenda í leikskólum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Sjá meira
Ég heiti Irpa Sjöfn Gestsdóttir og starfa sem aðstoðarskólastjóri í leikskólanum Marbakka í Kópavogi. Ég hef starfað í leikskólanum sem deildarstjóri í 14 ár. Ég hef ævinlega verið stollt af starfi mínu og verið dugleg að viðhalda faglegum metnaði. Ég hef verið dugleg að sækja ýmis konar námskeið til endurmenntunar sem nýtast mér og leikskólanum vel og finnst ég vinna metnaðarfult og gott starf ásamt frábæru samstarfsfólki. Í vor bauðst mér að taka að mér stöðu aðstoðarskólastjóra sem ég gerði og taldi það jafnframt skref til framþróunar í starfi þar sem ég fengi að takast á við nýjar áskoranir, aukna ábyrgð og kynntist betur daglegri stjórnun leikskólans. Mér þótti mikill heiður að fá tækifæri til þess að taka að mér nýtt og krefjandi verksvið og taldi jafnframt að aukinni ábyrgð fylgdu einnig hærri laun. Þann 1. júní, á sama tíma og ég tók við nýju starfi, fór ég úr Félagi leikskólakennara og yfir í Félag stjórnenda í leikskólum. Á sama tíma tók einnig gildi nýr kjarasamningur leikskólakennara sem félagsmenn, og þar á meðal ég, voru gríðarlega sáttir við enda hefðum við deildarstjórar fengið góða hækkun. Nú var ég hins vegar gengin inn í nýtt félag sem var búið að vera samningslaust frá því 1. apríl 2014. Staða mín í dag er sú að ég hef ekki hlotið hærri laun fyrir meiri ábyrgð. Ég væri með 408.514 kr. í mánaðarlaun í dag sem deildarstjóri á leikskólanum mínum miðað við starfsreynslu og stærð á leikskóla. Almennur leikskólakennari með mína reynslu væri með 387.482 kr. í laun. Mánaðarlaunin mín í dag, sem aðstoðarskólastjóri, eru 394.723 kr svo augljóst er að brýn þörf er á leiðréttingu hið fyrsta. Við í Félagi stjórnenda í leikskólum höfum ekki verkfallsrétt og erum kjarasamningslaus. Ég skora því á að sveitafélögin gangi strax til samninga við Félag stjórnenda í leikskólum.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar