Lægri laun fyrir meiri ábyrgð! Irpa Sjöfn Gestsdóttir skrifar 29. ágúst 2014 15:48 Ég heiti Irpa Sjöfn Gestsdóttir og starfa sem aðstoðarskólastjóri í leikskólanum Marbakka í Kópavogi. Ég hef starfað í leikskólanum sem deildarstjóri í 14 ár. Ég hef ævinlega verið stollt af starfi mínu og verið dugleg að viðhalda faglegum metnaði. Ég hef verið dugleg að sækja ýmis konar námskeið til endurmenntunar sem nýtast mér og leikskólanum vel og finnst ég vinna metnaðarfult og gott starf ásamt frábæru samstarfsfólki. Í vor bauðst mér að taka að mér stöðu aðstoðarskólastjóra sem ég gerði og taldi það jafnframt skref til framþróunar í starfi þar sem ég fengi að takast á við nýjar áskoranir, aukna ábyrgð og kynntist betur daglegri stjórnun leikskólans. Mér þótti mikill heiður að fá tækifæri til þess að taka að mér nýtt og krefjandi verksvið og taldi jafnframt að aukinni ábyrgð fylgdu einnig hærri laun. Þann 1. júní, á sama tíma og ég tók við nýju starfi, fór ég úr Félagi leikskólakennara og yfir í Félag stjórnenda í leikskólum. Á sama tíma tók einnig gildi nýr kjarasamningur leikskólakennara sem félagsmenn, og þar á meðal ég, voru gríðarlega sáttir við enda hefðum við deildarstjórar fengið góða hækkun. Nú var ég hins vegar gengin inn í nýtt félag sem var búið að vera samningslaust frá því 1. apríl 2014. Staða mín í dag er sú að ég hef ekki hlotið hærri laun fyrir meiri ábyrgð. Ég væri með 408.514 kr. í mánaðarlaun í dag sem deildarstjóri á leikskólanum mínum miðað við starfsreynslu og stærð á leikskóla. Almennur leikskólakennari með mína reynslu væri með 387.482 kr. í laun. Mánaðarlaunin mín í dag, sem aðstoðarskólastjóri, eru 394.723 kr svo augljóst er að brýn þörf er á leiðréttingu hið fyrsta. Við í Félagi stjórnenda í leikskólum höfum ekki verkfallsrétt og erum kjarasamningslaus. Ég skora því á að sveitafélögin gangi strax til samninga við Félag stjórnenda í leikskólum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Ég heiti Irpa Sjöfn Gestsdóttir og starfa sem aðstoðarskólastjóri í leikskólanum Marbakka í Kópavogi. Ég hef starfað í leikskólanum sem deildarstjóri í 14 ár. Ég hef ævinlega verið stollt af starfi mínu og verið dugleg að viðhalda faglegum metnaði. Ég hef verið dugleg að sækja ýmis konar námskeið til endurmenntunar sem nýtast mér og leikskólanum vel og finnst ég vinna metnaðarfult og gott starf ásamt frábæru samstarfsfólki. Í vor bauðst mér að taka að mér stöðu aðstoðarskólastjóra sem ég gerði og taldi það jafnframt skref til framþróunar í starfi þar sem ég fengi að takast á við nýjar áskoranir, aukna ábyrgð og kynntist betur daglegri stjórnun leikskólans. Mér þótti mikill heiður að fá tækifæri til þess að taka að mér nýtt og krefjandi verksvið og taldi jafnframt að aukinni ábyrgð fylgdu einnig hærri laun. Þann 1. júní, á sama tíma og ég tók við nýju starfi, fór ég úr Félagi leikskólakennara og yfir í Félag stjórnenda í leikskólum. Á sama tíma tók einnig gildi nýr kjarasamningur leikskólakennara sem félagsmenn, og þar á meðal ég, voru gríðarlega sáttir við enda hefðum við deildarstjórar fengið góða hækkun. Nú var ég hins vegar gengin inn í nýtt félag sem var búið að vera samningslaust frá því 1. apríl 2014. Staða mín í dag er sú að ég hef ekki hlotið hærri laun fyrir meiri ábyrgð. Ég væri með 408.514 kr. í mánaðarlaun í dag sem deildarstjóri á leikskólanum mínum miðað við starfsreynslu og stærð á leikskóla. Almennur leikskólakennari með mína reynslu væri með 387.482 kr. í laun. Mánaðarlaunin mín í dag, sem aðstoðarskólastjóri, eru 394.723 kr svo augljóst er að brýn þörf er á leiðréttingu hið fyrsta. Við í Félagi stjórnenda í leikskólum höfum ekki verkfallsrétt og erum kjarasamningslaus. Ég skora því á að sveitafélögin gangi strax til samninga við Félag stjórnenda í leikskólum.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun