Menning

Þórunn Arna syngur lög úr Mamma Mia!

Tinni Sveinsson skrifar
Þórunn Arna fór með aðalhlutverkið í söngleiknum Mamma Mia!
Þórunn Arna fór með aðalhlutverkið í söngleiknum Mamma Mia! Borgarleikhúsið

Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir syngur nokkur lög úr Mamma Mia! í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12 í dag. Með henni leikur Garðar Borgþórsson.

Þórunn Arna fór með aðalhlutverkið í söngleiknum sem var sýndur 188 sinnum á Stóra sviði Borgarleikhússins á sínum tíma.

Klippa: Þórunn Arna syngur lög úr Mamma Mia!

Framundan í Borgó í beinni

Annað kvöld kl. 20 verður svo leiklestur á leikritinu Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur sem var frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins árið 2015.

Á föstudaginn er svo komið að hádegistónleikum Bubba.

Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum.


Tengdar fréttir

Bein útsending: Stígvélaði kötturinn

Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Í síðustu viku var sagan um Gosa lesin en í dag er komið að Stígvélaða kettinum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.