Valkvæðar aðgerðir, rannsóknir og tannlækningar hefjast aftur 4. maí Kjartan Kjartansson skrifar 21. apríl 2020 14:44 Alma D. Möller, landlæknir, á upplýsingafundi almannavarna þriðjudaginn 21. apríl 2020. Lögreglan Heilbrigðisráðherra ætlar að staðfesta fyrirmæli landlæknis um að takmörkunum á valaðgerðir, rannsóknir þeim tengdum og tannlækningar verði aflétt mánudaginn 4. maí þegar byrjað verður að slaka á sóttvarnaaðgerðum gegn kórónuveirufaraldrinum. Búist er við því að ráðherra birti auglýsingu um hvernig byrjað verður að aflétta takmörkunum vegna faraldursins í dag eða á morgun. Alma D. Möller, landlæknir, sagði að þar muni koma fram að hægt verði að byrja aftur valkvæðar aðgerðir, rannsóknir sem tengjast þeim og tannlækningar sem hafa verið takmarkaðar undanfarnar vikur á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Vísaði Alma til þess að faraldurinn sé nú í rénun og að álag á heilbrigðiskerfið fari minnkandi. Hún hafi ráðfært sig við forstjóra Landspítalans og sjúkrahússins á Akureyri sem telji báðir óhætt að hefja þessar aðgerðir aftur með þeim fyrirvara að ekkert óvænt gerist með faraldurinn í millitíðinni. Beindi landlæknir þeim tilmælum til lækna að þeir settu sig í samband við skjólstæðinga sína og um að meta hverjir þeirra hafi mesta þörf fyrir meðferð, aðgerð eða rannsókn svo að þeir fái þjónustuna fyrstir. Miklir biðlistar eftir valkvæðum aðgerðum mynduðust í verkföllum heilbrigðisstarfsfólks árið 2015 sem tók langan tíma að vinda ofan af. Alma sagði á fundinum að hún væri ekki viss um að biðlistar hafi endilega lengst í ástandinu nú vegna þess að fólk hafi ekki komist í skoðun til að komast á biðlista eftir aðgerð. Hugur sé í forstjórum sjúkrahúsanna að hefja aðgerðir aftur til þess að biðlistar verði ekki lengri en þörf krefur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Heilbrigðisráðherra ætlar að staðfesta fyrirmæli landlæknis um að takmörkunum á valaðgerðir, rannsóknir þeim tengdum og tannlækningar verði aflétt mánudaginn 4. maí þegar byrjað verður að slaka á sóttvarnaaðgerðum gegn kórónuveirufaraldrinum. Búist er við því að ráðherra birti auglýsingu um hvernig byrjað verður að aflétta takmörkunum vegna faraldursins í dag eða á morgun. Alma D. Möller, landlæknir, sagði að þar muni koma fram að hægt verði að byrja aftur valkvæðar aðgerðir, rannsóknir sem tengjast þeim og tannlækningar sem hafa verið takmarkaðar undanfarnar vikur á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Vísaði Alma til þess að faraldurinn sé nú í rénun og að álag á heilbrigðiskerfið fari minnkandi. Hún hafi ráðfært sig við forstjóra Landspítalans og sjúkrahússins á Akureyri sem telji báðir óhætt að hefja þessar aðgerðir aftur með þeim fyrirvara að ekkert óvænt gerist með faraldurinn í millitíðinni. Beindi landlæknir þeim tilmælum til lækna að þeir settu sig í samband við skjólstæðinga sína og um að meta hverjir þeirra hafi mesta þörf fyrir meðferð, aðgerð eða rannsókn svo að þeir fái þjónustuna fyrstir. Miklir biðlistar eftir valkvæðum aðgerðum mynduðust í verkföllum heilbrigðisstarfsfólks árið 2015 sem tók langan tíma að vinda ofan af. Alma sagði á fundinum að hún væri ekki viss um að biðlistar hafi endilega lengst í ástandinu nú vegna þess að fólk hafi ekki komist í skoðun til að komast á biðlista eftir aðgerð. Hugur sé í forstjórum sjúkrahúsanna að hefja aðgerðir aftur til þess að biðlistar verði ekki lengri en þörf krefur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira