Seinni bylgjan: „Birna Berg styrkir ÍBV mikið og setur sterkan svip á deildina“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2020 15:00 Birna Berg í leik með norska liðinu Glassverket í Meistaradeild Evrópu fyrir nokkrum árum. vísir/getty Þótt ekki sé leikinn handbolti þessa dagana vantar ekki fréttirnar úr Olís-deild kvenna. Á sunnudaginn tilkynnti ÍBV að Sandra Erlingsdóttir, leikmaður Vals, hefði samið við liðið. Og daginn eftir kom tilkynning um að Birna Berg Haraldsdóttir gengi í raðir ÍBV fyrir næsta tímabil eftir sjö ár dvöl í atvinnumennsku. „Það er frábært fyrir ÍBV og deildina að fá jafn öflugan leikmann og Birnu. Hún mun styrkja ÍBV mikið og setja sterkan svip á deildina,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í Seinni bylgjunni í gær. Fleiri sterkir leikmenn hafa verið orðaðir við ÍBV og Eyjaliðið gæti því orðið ansi vel mannað á næsta tímabili. „Fyrir deildina er það alveg frábært. Ég hef oft sagt að við þurfum að mæla okkur við bestu liðin. Fram hefur verið langmest sannfærandi í vetur og það er okkar hinna að lyfta okkur upp á þann stall og ekki væla yfir að þær séu með þetta margar landsliðskonur. Þær hafa unnið vel fyrir þessu,“ sagði Ágúst. „Það virðist sem það sé talsvert af leikmönnum að koma heim. Það er frábært fyrir deildina og eykur breiddina í henni. En þetta gæti veikt landsliðið því við höfum oft verið með leikmenn sem hafa spilað í sterkum deildum erlendis.“ Einnig var rætt um hvernig best væri að klára tímabilið og hvernig Olís-deildin í vetur hefði verið. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: ÍBV safnar liði Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28 Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Þótt ekki sé leikinn handbolti þessa dagana vantar ekki fréttirnar úr Olís-deild kvenna. Á sunnudaginn tilkynnti ÍBV að Sandra Erlingsdóttir, leikmaður Vals, hefði samið við liðið. Og daginn eftir kom tilkynning um að Birna Berg Haraldsdóttir gengi í raðir ÍBV fyrir næsta tímabil eftir sjö ár dvöl í atvinnumennsku. „Það er frábært fyrir ÍBV og deildina að fá jafn öflugan leikmann og Birnu. Hún mun styrkja ÍBV mikið og setja sterkan svip á deildina,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í Seinni bylgjunni í gær. Fleiri sterkir leikmenn hafa verið orðaðir við ÍBV og Eyjaliðið gæti því orðið ansi vel mannað á næsta tímabili. „Fyrir deildina er það alveg frábært. Ég hef oft sagt að við þurfum að mæla okkur við bestu liðin. Fram hefur verið langmest sannfærandi í vetur og það er okkar hinna að lyfta okkur upp á þann stall og ekki væla yfir að þær séu með þetta margar landsliðskonur. Þær hafa unnið vel fyrir þessu,“ sagði Ágúst. „Það virðist sem það sé talsvert af leikmönnum að koma heim. Það er frábært fyrir deildina og eykur breiddina í henni. En þetta gæti veikt landsliðið því við höfum oft verið með leikmenn sem hafa spilað í sterkum deildum erlendis.“ Einnig var rætt um hvernig best væri að klára tímabilið og hvernig Olís-deildin í vetur hefði verið. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: ÍBV safnar liði
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28 Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28
Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti