Útsending frá Masters hefst snemma í dag Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2020 09:30 Tiger Woods átti fínan fyrsta hring í gær á Augusta vellinum. Hér slær hann upp úr sandgryfju. Getty/Jamie Squire Þeir 44 kylfingar sem ekki náðu að klára fyrsta hring á Masters mótinu í golfi í gær, vegna þrumuveðurs og myrkurs, hefja annan keppnisdag á að ljúka hringnum. Mótið er sýnt á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending fyrr en ella eða kl. 12.30 í dag, sem og á morgun. Mótið fer vanalega fram í apríl en því var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Því er styttri tími í boði til að spila í birtu, og kylfingar ræstir út bæði á 1. og 10. teig. Þrumuveðrið í gær setti svo frekara strik í reikninginn. Englendingurinn Paul Casey er einn af þeim sem náðu að klára fyrsta hring í gær og er hann efstur á -7 höggum, tveimur höggum á undan þeim Webb Simpson, Xander Schauffele og Justin Thomas en Thomas á enn eftir að leika átta holur á fyrsta hringnum. Ríkjandi meistari, Tiger Woods, lauk fyrsta hringnum á -4 höggum. Hann byrjar annan hring kl. 17 að íslenskum tíma. Golf Tengdar fréttir Casey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur. 12. nóvember 2020 23:31 Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. 11. nóvember 2020 17:31 Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. 11. nóvember 2020 10:01 Ótrúleg líkindi á milli Jack Nicklaus á Mastersmótinu 1986 og Tiger Woods í ár Augu margra verða á Tiger Woods á Mastersmótinu í golfi sem hefst í dag en golfsérfræðingur gróf upp mjög merkilegan samanburð á Tiger og hinum eina sanna Jack Nicklaus. 12. nóvember 2020 14:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Sjá meira
Þeir 44 kylfingar sem ekki náðu að klára fyrsta hring á Masters mótinu í golfi í gær, vegna þrumuveðurs og myrkurs, hefja annan keppnisdag á að ljúka hringnum. Mótið er sýnt á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending fyrr en ella eða kl. 12.30 í dag, sem og á morgun. Mótið fer vanalega fram í apríl en því var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Því er styttri tími í boði til að spila í birtu, og kylfingar ræstir út bæði á 1. og 10. teig. Þrumuveðrið í gær setti svo frekara strik í reikninginn. Englendingurinn Paul Casey er einn af þeim sem náðu að klára fyrsta hring í gær og er hann efstur á -7 höggum, tveimur höggum á undan þeim Webb Simpson, Xander Schauffele og Justin Thomas en Thomas á enn eftir að leika átta holur á fyrsta hringnum. Ríkjandi meistari, Tiger Woods, lauk fyrsta hringnum á -4 höggum. Hann byrjar annan hring kl. 17 að íslenskum tíma.
Golf Tengdar fréttir Casey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur. 12. nóvember 2020 23:31 Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. 11. nóvember 2020 17:31 Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. 11. nóvember 2020 10:01 Ótrúleg líkindi á milli Jack Nicklaus á Mastersmótinu 1986 og Tiger Woods í ár Augu margra verða á Tiger Woods á Mastersmótinu í golfi sem hefst í dag en golfsérfræðingur gróf upp mjög merkilegan samanburð á Tiger og hinum eina sanna Jack Nicklaus. 12. nóvember 2020 14:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Sjá meira
Casey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur. 12. nóvember 2020 23:31
Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. 11. nóvember 2020 17:31
Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. 11. nóvember 2020 10:01
Ótrúleg líkindi á milli Jack Nicklaus á Mastersmótinu 1986 og Tiger Woods í ár Augu margra verða á Tiger Woods á Mastersmótinu í golfi sem hefst í dag en golfsérfræðingur gróf upp mjög merkilegan samanburð á Tiger og hinum eina sanna Jack Nicklaus. 12. nóvember 2020 14:00