Martin og Tryggvi frábærir í Íslendingaslag Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 18:04 Martin átti virkilega góðan leik í sigrinum í kvöld en Valencia snéri við taflinu í fjórða leikhlutanum. Oscar J. Barroso / Europa Press Sports Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason áttu báðir virkilega góðan leik er Valencia vann níu stiga sigur á Zaragoza, 93-84, í spænska boltanum í dag. Zaragoza hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik og þeir voru sextán stigum yfir er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik, 55-39. Valencia náði hægt og rólega að vinna sig inn í leikinn en munurinn var enn tólf stig fyrir fjórða leikhlutann. Þá stigu hins vegar heimamenn í Valencia á bensíngjöfina. Hálfleikur. Tölfræði Tryggva:10 stig7 fráköst2 stoðsendingar1 varið skot12:46 mínútur5/5 í skotum.— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 24, 2020 Þeir unnu síðasta leikhlutann 31-10 og leikinn að lokum með níu stiga mun. Lokatölur 93-84. Íslendingarnir báðir áttu góðan leik. Martin skoraði sextán stig, tók þrjú fráköst og gaf tvær stoðsendingar fyrir Valencia. Tryggvi Snær Hlinason skoraði ellefu stig, hitti úr öllum fimm skotum sínum í opnum leik og tók níu fráköst. Incredible Martin Hermannsson @hermannsson15 scored 16 points in 22 minutes with 4/5 FG to lead @valenciabasket to a massive come back win against @CasademontZGZ in @ACBCOM with an amazing +23 with him on the court @TangramSports— Christos Lazarou (@ChristosLazarou) October 24, 2020 Spænski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason áttu báðir virkilega góðan leik er Valencia vann níu stiga sigur á Zaragoza, 93-84, í spænska boltanum í dag. Zaragoza hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik og þeir voru sextán stigum yfir er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik, 55-39. Valencia náði hægt og rólega að vinna sig inn í leikinn en munurinn var enn tólf stig fyrir fjórða leikhlutann. Þá stigu hins vegar heimamenn í Valencia á bensíngjöfina. Hálfleikur. Tölfræði Tryggva:10 stig7 fráköst2 stoðsendingar1 varið skot12:46 mínútur5/5 í skotum.— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 24, 2020 Þeir unnu síðasta leikhlutann 31-10 og leikinn að lokum með níu stiga mun. Lokatölur 93-84. Íslendingarnir báðir áttu góðan leik. Martin skoraði sextán stig, tók þrjú fráköst og gaf tvær stoðsendingar fyrir Valencia. Tryggvi Snær Hlinason skoraði ellefu stig, hitti úr öllum fimm skotum sínum í opnum leik og tók níu fráköst. Incredible Martin Hermannsson @hermannsson15 scored 16 points in 22 minutes with 4/5 FG to lead @valenciabasket to a massive come back win against @CasademontZGZ in @ACBCOM with an amazing +23 with him on the court @TangramSports— Christos Lazarou (@ChristosLazarou) October 24, 2020
Spænski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira