Topp fimm framtíðar landsliðsmenn Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2020 14:00 Líklegir landsliðsmenn Íslands. stöð 2 sport Theodór Ingi Pálmason fékk það verkefni að velja fimm framtíðar landsliðsmenn í Olís-deild karla fyrir Seinni bylgjuna. Á lista Theodórs eru fjórir ungir leikmenn og svo Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon sem er í 5. sætinu. Í sætum fjögur og fimm eru vinstri hornamennirnir Orri Freyr Þorkelsson (Haukum) og Dagur Gautason (Stjörnunni). „Dagur er ótrúlega heilsteyptur og góður hornamaður. Orri er kannski betri slúttari en Dagur er heilsteyptari leikmaður og ég held að hann eigi eftir að ná langt,“ sagði Theodór. Í 2. sætinu á lista Theodórs er Þorsteinn Leó Gunnarsson sem hefur nýtt tækifæri sín með Aftureldingu í upphafi tímabils vel. „Þetta er strákur sem hefur eiginleika sem við sjáum ekki oft í íslenskum skyttum. Hann er mjög hávaxinn og býður upp á aðra möguleika. Það væri gaman að geta gert hann að leikmanni í alþjóðlegum klassa,“ sagði Theodór. Á toppi listans er annar stór og stæðilegur strákur, Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson, sem Theodór hefur mikla trú á. „Ég er hrikalega hrifinn að þessum strák. Hann er með mikla hæð, mikið vænghaf, góða fótavinnu og mér finnst hann orðinn góður varnarmaður þrátt fyrir ungan aldur. Með góðri þjálfun gæti þessi orðið okkar aðal varnarsérfræðingur innan fimm til sex ára,“ sagði Theodór. Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 framtíðar landsliðsmenn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Haukur um meiðslin: Mikill skellur en algjör klassi að fá að koma heim Vonarstjarna íslenska handboltans meiddist á hné eftir aðeins nokkra mánuði í atvinnumennsku. Það er samt enginn uppgjafartónn í Hauki Þrastarsyni eins og Henry Birgir Gunnarsson komst að í Seinni bylgjunni. 20. október 2020 12:00 Þórólfur sóttvarnalæknir og Gummi Gumm „alveg eins“ „Þeir eru bara alveg eins,“ segir Rúnar Sigtryggsson um Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í handbolta. 20. október 2020 10:00 Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. 20. október 2020 09:00 Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Theodór Ingi Pálmason fékk það verkefni að velja fimm framtíðar landsliðsmenn í Olís-deild karla fyrir Seinni bylgjuna. Á lista Theodórs eru fjórir ungir leikmenn og svo Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon sem er í 5. sætinu. Í sætum fjögur og fimm eru vinstri hornamennirnir Orri Freyr Þorkelsson (Haukum) og Dagur Gautason (Stjörnunni). „Dagur er ótrúlega heilsteyptur og góður hornamaður. Orri er kannski betri slúttari en Dagur er heilsteyptari leikmaður og ég held að hann eigi eftir að ná langt,“ sagði Theodór. Í 2. sætinu á lista Theodórs er Þorsteinn Leó Gunnarsson sem hefur nýtt tækifæri sín með Aftureldingu í upphafi tímabils vel. „Þetta er strákur sem hefur eiginleika sem við sjáum ekki oft í íslenskum skyttum. Hann er mjög hávaxinn og býður upp á aðra möguleika. Það væri gaman að geta gert hann að leikmanni í alþjóðlegum klassa,“ sagði Theodór. Á toppi listans er annar stór og stæðilegur strákur, Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson, sem Theodór hefur mikla trú á. „Ég er hrikalega hrifinn að þessum strák. Hann er með mikla hæð, mikið vænghaf, góða fótavinnu og mér finnst hann orðinn góður varnarmaður þrátt fyrir ungan aldur. Með góðri þjálfun gæti þessi orðið okkar aðal varnarsérfræðingur innan fimm til sex ára,“ sagði Theodór. Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 framtíðar landsliðsmenn
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Haukur um meiðslin: Mikill skellur en algjör klassi að fá að koma heim Vonarstjarna íslenska handboltans meiddist á hné eftir aðeins nokkra mánuði í atvinnumennsku. Það er samt enginn uppgjafartónn í Hauki Þrastarsyni eins og Henry Birgir Gunnarsson komst að í Seinni bylgjunni. 20. október 2020 12:00 Þórólfur sóttvarnalæknir og Gummi Gumm „alveg eins“ „Þeir eru bara alveg eins,“ segir Rúnar Sigtryggsson um Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í handbolta. 20. október 2020 10:00 Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. 20. október 2020 09:00 Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Haukur um meiðslin: Mikill skellur en algjör klassi að fá að koma heim Vonarstjarna íslenska handboltans meiddist á hné eftir aðeins nokkra mánuði í atvinnumennsku. Það er samt enginn uppgjafartónn í Hauki Þrastarsyni eins og Henry Birgir Gunnarsson komst að í Seinni bylgjunni. 20. október 2020 12:00
Þórólfur sóttvarnalæknir og Gummi Gumm „alveg eins“ „Þeir eru bara alveg eins,“ segir Rúnar Sigtryggsson um Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í handbolta. 20. október 2020 10:00
Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. 20. október 2020 09:00
Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01