Dwyane Wade boðið í brúðkaup eftir að hann varð óvænt hluti af bónorði pars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2020 08:31 Dwyane Wade hætti í fyrra eftir frábæran feril. getty/Michael Reaves Dwyane Wade, þrefaldur NBA-meistari með Miami Heat, fékk boð í brúðkaup frá ókunnugu pari eftir að hann var óvart hluti af bónorði þess. Wade var á gangi á Miramar ströndinni í Kaliforníu þegar hann varð vitni að því þegar Ryan Basch bað kærustu sinnar, Katie Ryan. Wade var óvænt með á bónorðsmyndunum og þegar parið áttaði sig á hver þetta væri tóku þau nokkrar skemmtilegar myndir með körfuboltastjörnunni fyrrverandi. Af myndunum af dæma var Wade ekki minna kátur með ráðahaginn en brúðhjónin verðandi eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram All @dwyanewade could do was smile. A post shared by CBS Sports (@cbssports) on Oct 15, 2020 at 11:41am PDT Basch og Ryan ákváðu í kjölfarið að bjóða Wade og eiginkonu hans, Gabrielle Union, í brúðkaupið. Wade lagði skóna á hilluna í fyrra. Hann lék nær allan sinn feril í NBA með Miami Heat og varð þrisvar sinnum meistari með liðinu. NBA Ástin og lífið Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Sjá meira
Dwyane Wade, þrefaldur NBA-meistari með Miami Heat, fékk boð í brúðkaup frá ókunnugu pari eftir að hann var óvart hluti af bónorði þess. Wade var á gangi á Miramar ströndinni í Kaliforníu þegar hann varð vitni að því þegar Ryan Basch bað kærustu sinnar, Katie Ryan. Wade var óvænt með á bónorðsmyndunum og þegar parið áttaði sig á hver þetta væri tóku þau nokkrar skemmtilegar myndir með körfuboltastjörnunni fyrrverandi. Af myndunum af dæma var Wade ekki minna kátur með ráðahaginn en brúðhjónin verðandi eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram All @dwyanewade could do was smile. A post shared by CBS Sports (@cbssports) on Oct 15, 2020 at 11:41am PDT Basch og Ryan ákváðu í kjölfarið að bjóða Wade og eiginkonu hans, Gabrielle Union, í brúðkaupið. Wade lagði skóna á hilluna í fyrra. Hann lék nær allan sinn feril í NBA með Miami Heat og varð þrisvar sinnum meistari með liðinu.
NBA Ástin og lífið Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Sjá meira