Á toppnum með fullt hús stiga eftir 26 marka sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 12:20 Aron í leiknum í dag. Barcelona Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins gegn Atlético Valladolid. Lauk leiknum með 26 marka sigri Barcelona, 50-24. Valladolid heimsótti Katalóníu í dag og mætti toppliði Barcelona. Skemmst er frá því að segja að Börsungar völtuðu einfaldlega yfir andstæðinga sína í dag. Valladolid hefur byrjað tímabilið með ágætum, fjórir sigrar og eitt tap í fyrstu fimm leikjum liðsins. Gestirnir áttu hins vegar aldrei möguleika í dag. Staðan í hálfleik var 24-13 og heimamenn bættu um betur í síðari hálfleik. Lokatölur eins og áður sagði 50-24. Aron skoraði tvö mörk í liði Barcelona í dag. Markahæstir voru þeir Blaz Janc og Luka Cindric með sjö mörk hvor. #HandbolLive Barça 50-24 @atlvalladolid Final del partit! / ¡Acaba el partido! J8 #LigaSacyrASOBAL Ciutat Esportiva Joan Gamper #LiveASOBAL #BARATV #ForçaBarça pic.twitter.com/g9enuVO80E— Barça Handbol (@FCBhandbol) October 10, 2020 Barcelona er sem stendur með fullt hús stiga í spænsku deildinni sem og Meistaradeild Evrópu þar sem það hefur unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins gegn Atlético Valladolid. Lauk leiknum með 26 marka sigri Barcelona, 50-24. Valladolid heimsótti Katalóníu í dag og mætti toppliði Barcelona. Skemmst er frá því að segja að Börsungar völtuðu einfaldlega yfir andstæðinga sína í dag. Valladolid hefur byrjað tímabilið með ágætum, fjórir sigrar og eitt tap í fyrstu fimm leikjum liðsins. Gestirnir áttu hins vegar aldrei möguleika í dag. Staðan í hálfleik var 24-13 og heimamenn bættu um betur í síðari hálfleik. Lokatölur eins og áður sagði 50-24. Aron skoraði tvö mörk í liði Barcelona í dag. Markahæstir voru þeir Blaz Janc og Luka Cindric með sjö mörk hvor. #HandbolLive Barça 50-24 @atlvalladolid Final del partit! / ¡Acaba el partido! J8 #LigaSacyrASOBAL Ciutat Esportiva Joan Gamper #LiveASOBAL #BARATV #ForçaBarça pic.twitter.com/g9enuVO80E— Barça Handbol (@FCBhandbol) October 10, 2020 Barcelona er sem stendur með fullt hús stiga í spænsku deildinni sem og Meistaradeild Evrópu þar sem það hefur unnið alla þrjá leiki sína til þessa.
Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira