Leikjavísir

Mánudagsstreymi GameTíví: Spila Rocket League með KR og kíkja svo til Verdansk

Samúel Karl Ólason skrifar
GameTíví

Strákarnir í GameTíví fá góða gesti til sín í kvöld. Þeir munu spila leikinn Rocket League með liðsmönnum KR í þeim leik. Þar verður mikill hasar en eftir það munu strákarnir einnig kíkja til Verdansk, í Call of Duty: Warzone.

Þar muni Óli líklega tryggja að fjarlægðartakmörk séu virt og vera einn að loota langt frá hinum í liðinu. Þeir munu reyna að lenda þyrlu, skjóta menn á kílómters færi eða reyna að skilja afhverju enginn hlýðir skipunum.

Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld og má fylgjast með henni hér að neðan, á Stöð 2 eSport og Twitch.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.