Þór á heiðarlegasta leikmann Olís-deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2020 10:30 Aron Hólm Kristjánsson var svo viss um að verið væri að dæma boltann af honum að hann skilaði honum án þess að dómararnir flautuðu. vísir/stöð 2 sport Strákarnir í Seinni bylgjunni eru búnir að finna heiðarlegasta leikmann Olís-deildar karla. Hann heitir Aron Hólm Kristjánsson og leikur með Þór. Í leiknum gegn FH á fimmtudaginn hætti Aron og lagði boltann niður þegar Þór var í sókn. Hann gerði einfaldlega ráð fyrir því að búið væri að dæma fót á hann. Dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson, blésu hins vegar aldrei í flautur sínar. Einn stuðningsmaður Þórs í stúkunni var ekkert alltof sáttur og kallaði inn á völlinn: „Það er að lágmarki að dómarinn flauti.“ Farið var yfir þetta undarlega atvik í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Henry Birgir Gunnarsson spurði sérfræðinga þáttarins, þá Theodór Inga Pálmason og Ágúst Jóhannsson, hvort þeir hafi séð svona heiðarleika inni á handboltavellinum áður. „Ekki síðan ég hætti,“ sagði Ágúst og hló. „Ef allir væru svona heiðarlegir myndi það auðvelda starf dómaranna mikið,“ bætti Theodór við. Þór tapaði fyrir FH, 19-24, og er án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Olís-deildinni. Næsti leikur Þórsara er gegn ÍR-ingum í Austurberginu á fimmtudaginn. Klippa: Seinni bylgjan - Heiðarlegastur í Olís-deild karla Olís-deild karla Þór Akureyri Seinni bylgjan Tengdar fréttir Fór úr engu vörðu skoti í 21 Björgvin Páll Gústavsson svaraði fyrir slaka frammistöðu gegn Gróttu með stórleik gegn ÍBV á laugardaginn. 21. september 2020 16:01 Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21. september 2020 14:31 Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Strákarnir í Seinni bylgjunni eru búnir að finna heiðarlegasta leikmann Olís-deildar karla. Hann heitir Aron Hólm Kristjánsson og leikur með Þór. Í leiknum gegn FH á fimmtudaginn hætti Aron og lagði boltann niður þegar Þór var í sókn. Hann gerði einfaldlega ráð fyrir því að búið væri að dæma fót á hann. Dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson, blésu hins vegar aldrei í flautur sínar. Einn stuðningsmaður Þórs í stúkunni var ekkert alltof sáttur og kallaði inn á völlinn: „Það er að lágmarki að dómarinn flauti.“ Farið var yfir þetta undarlega atvik í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Henry Birgir Gunnarsson spurði sérfræðinga þáttarins, þá Theodór Inga Pálmason og Ágúst Jóhannsson, hvort þeir hafi séð svona heiðarleika inni á handboltavellinum áður. „Ekki síðan ég hætti,“ sagði Ágúst og hló. „Ef allir væru svona heiðarlegir myndi það auðvelda starf dómaranna mikið,“ bætti Theodór við. Þór tapaði fyrir FH, 19-24, og er án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Olís-deildinni. Næsti leikur Þórsara er gegn ÍR-ingum í Austurberginu á fimmtudaginn. Klippa: Seinni bylgjan - Heiðarlegastur í Olís-deild karla
Olís-deild karla Þór Akureyri Seinni bylgjan Tengdar fréttir Fór úr engu vörðu skoti í 21 Björgvin Páll Gústavsson svaraði fyrir slaka frammistöðu gegn Gróttu með stórleik gegn ÍBV á laugardaginn. 21. september 2020 16:01 Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21. september 2020 14:31 Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Fór úr engu vörðu skoti í 21 Björgvin Páll Gústavsson svaraði fyrir slaka frammistöðu gegn Gróttu með stórleik gegn ÍBV á laugardaginn. 21. september 2020 16:01
Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21. september 2020 14:31
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08