LeBron James og Kawhi Leonard töluðu um að klára ekki úrslitakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 08:30 LeBron James og Kawhi Leonard eru tveir af bestu leikmönnum NBA-deildarinnar og spila með tveimur af besrtu liðunum, Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers. Getty/Brian Rothmulle Leikmenn NBA héldu fund saman eftir atburði gærkvöldsins þar sem öllum leikjum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar var frestað í kjölfarið að á ákvörðun leikmanna Milwaukee Bucks að mæta ekki til leiks. Fundurinn var sagður hafa verið áhrifamikill og samtakamáttur leikmannanna mikill. Það er ljóst á öllu að NBA-leikmennirnir, sem hafa verið fastir saman í bubblunni á Flórída í að verða tvo mánuði, eru búnir að fá nóg af ástandinu í Bandaríkjunum. Heimildir fréttamannsins Brad Turners herma að leiðtogar Los Angeles liðanna hafi gengið svo langt að vilja ekki klára úrslitakeppnina í ár. Sources: Lakers forward LeBron James and Clippers forward Kawhi Leonard both spoke up in the players meeting Wednesday night and were adamant about not playing the rest of the playoffs and they wanted change. The players will have another meeting at 11 am East time Thursday.— Brad Turner (@BA_Turner) August 27, 2020 LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Kawhi Leonard hjá Los Angeles Clippers eru báðir sagðir hafa staðið upp á fundinum og talað um að hætta við úrslitakeppnina og heimta breytingar. Í frétt Sports Illustrated kemur fram að bæði Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers hafi síðan kosið með því að hætta keppni en ekki er vitað hvaða áhrif það hafði á hin liðin. Það voru reynsluboltarnir Chris Paul og Andre Iguodala sem stjórnuðu fundinum þar sem voru samankomnir allir leikmennirnir í NBA-bubblunni í Disney garðinum ía Flórída. The Los Angeles Lakers and L.A. Clippers were reportedly the only teams to vote against continuing the NBA season during Wednesday night's league-wide meeting.Posted by Sports Illustrated on Miðvikudagur, 26. ágúst 2020 Leikmennirnir byrjuðu fundinn á því að taka við meðlimi úr fjölskyldu Jacob Blake en það var skotárás lögreglumanna á hann sem kallaði fram þessu hörðu viðbrögð leikmanna í NBA-deildinni. Það er mikil óvissa með framtíð úrslitakeppninnar en leikmenn munu funda aftur saman í dag og þá hafa menn fengið góðan tíma til að meta stöðuna og hugsa sinn gang. New ESPN story with @mcten: The NBA s Board of Governors and the players both have meetings scheduled for tomorrow morning, as both sides continue to discuss how to proceed with the NBA playoffs. https://t.co/FJvM2V6P9c— Tim Bontemps (@TimBontemps) August 27, 2020 Þeir sem ráða ríkjum í NBA-deildinni munu einnig funda í dag og á dagskrá hjá þeim verður að finna leiðir til þess að leysa stöðuna og fá leikmenn til að klára úrslitakeppnina sem hafði farið mjög vel af stað. Jacob Blake var skotinn sjö sinnum í bakið af lögreglumönnum þegar hann fór inn í bílinn sinn og fyrir framan börnin sín þrjú. Atvikið náðist á myndband en Blake var óvopnaður. Blake lifði skotárásina af en er lamaður. The NBA players opened the meeting on Wednesday night watching a Zoom call with Jacob Blake's family members, sources said. The call was eventually abandoned with muted family members looking at the players due to audio issues.— Marc J. Spears (@MarcJSpears) August 27, 2020 NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Sjá meira
Leikmenn NBA héldu fund saman eftir atburði gærkvöldsins þar sem öllum leikjum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar var frestað í kjölfarið að á ákvörðun leikmanna Milwaukee Bucks að mæta ekki til leiks. Fundurinn var sagður hafa verið áhrifamikill og samtakamáttur leikmannanna mikill. Það er ljóst á öllu að NBA-leikmennirnir, sem hafa verið fastir saman í bubblunni á Flórída í að verða tvo mánuði, eru búnir að fá nóg af ástandinu í Bandaríkjunum. Heimildir fréttamannsins Brad Turners herma að leiðtogar Los Angeles liðanna hafi gengið svo langt að vilja ekki klára úrslitakeppnina í ár. Sources: Lakers forward LeBron James and Clippers forward Kawhi Leonard both spoke up in the players meeting Wednesday night and were adamant about not playing the rest of the playoffs and they wanted change. The players will have another meeting at 11 am East time Thursday.— Brad Turner (@BA_Turner) August 27, 2020 LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Kawhi Leonard hjá Los Angeles Clippers eru báðir sagðir hafa staðið upp á fundinum og talað um að hætta við úrslitakeppnina og heimta breytingar. Í frétt Sports Illustrated kemur fram að bæði Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers hafi síðan kosið með því að hætta keppni en ekki er vitað hvaða áhrif það hafði á hin liðin. Það voru reynsluboltarnir Chris Paul og Andre Iguodala sem stjórnuðu fundinum þar sem voru samankomnir allir leikmennirnir í NBA-bubblunni í Disney garðinum ía Flórída. The Los Angeles Lakers and L.A. Clippers were reportedly the only teams to vote against continuing the NBA season during Wednesday night's league-wide meeting.Posted by Sports Illustrated on Miðvikudagur, 26. ágúst 2020 Leikmennirnir byrjuðu fundinn á því að taka við meðlimi úr fjölskyldu Jacob Blake en það var skotárás lögreglumanna á hann sem kallaði fram þessu hörðu viðbrögð leikmanna í NBA-deildinni. Það er mikil óvissa með framtíð úrslitakeppninnar en leikmenn munu funda aftur saman í dag og þá hafa menn fengið góðan tíma til að meta stöðuna og hugsa sinn gang. New ESPN story with @mcten: The NBA s Board of Governors and the players both have meetings scheduled for tomorrow morning, as both sides continue to discuss how to proceed with the NBA playoffs. https://t.co/FJvM2V6P9c— Tim Bontemps (@TimBontemps) August 27, 2020 Þeir sem ráða ríkjum í NBA-deildinni munu einnig funda í dag og á dagskrá hjá þeim verður að finna leiðir til þess að leysa stöðuna og fá leikmenn til að klára úrslitakeppnina sem hafði farið mjög vel af stað. Jacob Blake var skotinn sjö sinnum í bakið af lögreglumönnum þegar hann fór inn í bílinn sinn og fyrir framan börnin sín þrjú. Atvikið náðist á myndband en Blake var óvopnaður. Blake lifði skotárásina af en er lamaður. The NBA players opened the meeting on Wednesday night watching a Zoom call with Jacob Blake's family members, sources said. The call was eventually abandoned with muted family members looking at the players due to audio issues.— Marc J. Spears (@MarcJSpears) August 27, 2020
NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Sjá meira