Allt að 42% samdráttur í umferð á Hringveginum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. mars 2020 07:00 Frá Reykjanesbraut. Myndin er úr safni. Vísir/vilhelm Nú þegar um þrjár vikur eru liðnar af mars mánuði hefur umferð á hringveginum dregist saman um að meðaltali um 20-25% og upp í 42% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Á höfuðborgarsvæðinu hefur umferð dregist saman um 10,1% ef miðað er við sama tíma í fyrra.Taflan hér að neðan er fengin af vef Vegagerðarinnar.Staðsetning á Hringvegi 2019 2020 Samdráttur í %Mýrdalssandur 28.572 16.653 - 41,7 % Vestan Hvolsvallar 80.312 57.772 - 28,1 % Á Hellisheiði191.962 145.599 - 24,2 % Á Geithálsi267.200211.713 - 20,8 % Við Úlfarsfell 728.021 636.578 - 12,6 % Um Hvalfjarðargöng156.738 121.062 - 22,8 % Við Hafnarfjall 97.279 71.037 - 27,0 % Á Holtavörðuheiði 27.593 18.108 - 34,4 % Við Gljúfurá 28.447 19.310 - 32,1 % Í Öxnadal 24.679 17.934 - 27,3 % Í Kræklingahlíð 71.451 52.695- 26,3 % Á Mývatnsheiði 12.368 9.107- 26,4 % Á Mývatnsöræfum 7.577 4.452 - 41,2 % Á Möðrudalsöræfum 7.004 4.362 - 37,7 % Á Fagradal 23.242 18.877 - 18,8 % Við Hvalnes í Lóni 6.090 4.238 - 30,4 % Samtals1.758.535 1.409.497 - 19,8 % HringvegurinnUmferðin á Hringveginum hefur dregist saman um tæp 20% ef öll mælisnið eru tekin með í reikninginn. Ef undanskilið er mælisnið við Úlfarsfell þá er samdrátturinn um 25%. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Mestur er samdrátturinn á Mýrdalssandi 41,7% það sem af er mars borið saman við sama tíma í fyrra.Umferð hefur dregist þónokkuð saman á Höfuðborgarsvæðinu í mars.Vísir/VilhelmHöfuðborgarsvæðiðMælt er á þremur stöðum og hefur umferð um Hafnarfjarðarveg, við Kópavogslæk dregist mest saman eða um 15,3%. Þá hefur umferð dregist saman um 9,1% á Reykjanesbraut við Dalveg og 7% á Vesturlandsvegi ofan Ártúnsbrekku. Augljóst er að það samkomubann sem í gildi er vegna kórónuveirunnar er lang stærsti valdur samdráttar í umferðinni. Það verður áhugavert að fylgjast með umferðartalningu áfram nú þegar strangara samkomubann hefur tekið gildi. Þá má ætla að afleiðingar kórónuveirunnar á komu ferðamanna til landsins hafi átt stóran þátt í samdrættinum. Bílar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. 10. mars 2020 07:00 Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent
Nú þegar um þrjár vikur eru liðnar af mars mánuði hefur umferð á hringveginum dregist saman um að meðaltali um 20-25% og upp í 42% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Á höfuðborgarsvæðinu hefur umferð dregist saman um 10,1% ef miðað er við sama tíma í fyrra.Taflan hér að neðan er fengin af vef Vegagerðarinnar.Staðsetning á Hringvegi 2019 2020 Samdráttur í %Mýrdalssandur 28.572 16.653 - 41,7 % Vestan Hvolsvallar 80.312 57.772 - 28,1 % Á Hellisheiði191.962 145.599 - 24,2 % Á Geithálsi267.200211.713 - 20,8 % Við Úlfarsfell 728.021 636.578 - 12,6 % Um Hvalfjarðargöng156.738 121.062 - 22,8 % Við Hafnarfjall 97.279 71.037 - 27,0 % Á Holtavörðuheiði 27.593 18.108 - 34,4 % Við Gljúfurá 28.447 19.310 - 32,1 % Í Öxnadal 24.679 17.934 - 27,3 % Í Kræklingahlíð 71.451 52.695- 26,3 % Á Mývatnsheiði 12.368 9.107- 26,4 % Á Mývatnsöræfum 7.577 4.452 - 41,2 % Á Möðrudalsöræfum 7.004 4.362 - 37,7 % Á Fagradal 23.242 18.877 - 18,8 % Við Hvalnes í Lóni 6.090 4.238 - 30,4 % Samtals1.758.535 1.409.497 - 19,8 % HringvegurinnUmferðin á Hringveginum hefur dregist saman um tæp 20% ef öll mælisnið eru tekin með í reikninginn. Ef undanskilið er mælisnið við Úlfarsfell þá er samdrátturinn um 25%. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Mestur er samdrátturinn á Mýrdalssandi 41,7% það sem af er mars borið saman við sama tíma í fyrra.Umferð hefur dregist þónokkuð saman á Höfuðborgarsvæðinu í mars.Vísir/VilhelmHöfuðborgarsvæðiðMælt er á þremur stöðum og hefur umferð um Hafnarfjarðarveg, við Kópavogslæk dregist mest saman eða um 15,3%. Þá hefur umferð dregist saman um 9,1% á Reykjanesbraut við Dalveg og 7% á Vesturlandsvegi ofan Ártúnsbrekku. Augljóst er að það samkomubann sem í gildi er vegna kórónuveirunnar er lang stærsti valdur samdráttar í umferðinni. Það verður áhugavert að fylgjast með umferðartalningu áfram nú þegar strangara samkomubann hefur tekið gildi. Þá má ætla að afleiðingar kórónuveirunnar á komu ferðamanna til landsins hafi átt stóran þátt í samdrættinum.
Bílar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. 10. mars 2020 07:00 Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent
Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. 10. mars 2020 07:00
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent