Valdís Þóra endaði í 21. sæti í Ástralíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2020 13:45 Valdís lauk leik í 21. sæti. GETTY/MARK RUNNACLES Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 21. sæti á NSW mótinu sem fram fór í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Lék hún lokahring mótsins á pari vallarins. Valdís Þóra lék alls þrjá af fjórum hringjum sínum á mótinu á pari vallarins en á öðrum degi fór hún hringinn á tveimur höggum yfir pari. Fyrir vikið fékk hún 2800 evrur í sinn vasa sem og mikilvæg stig á stigalista Evrópumótaraðarinnar. Guðrún Brá Björgvinsdóttir var einnig á mótinu en hún náði sér aldrei strik. Þó hún hafi komist í gegnum niðurskurð mótsins þá dugði það skammt en hún lék sína fjóra hringi á alls 22 höggum yfir pari. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra á pari í nótt Valdís Þóra lék á pari á þriðja hring NSW Open golfmótsins í nótt. Guðrún Brá lék á 9 höggum yfir pari. 29. febrúar 2020 11:45 Valdís Þóra í góðum málum í Ástralíu | Guðrún Brá átti erfitt uppdráttar Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir hófu leik á Women´s NSW Open mótinu í nótt en mótið fer fram á Dubbo golfvellinum í Ástralíu. Þó leikið sé í Ástralíu er mótið hluti af Evrópumótaröð kvenna. 27. febrúar 2020 13:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 21. sæti á NSW mótinu sem fram fór í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Lék hún lokahring mótsins á pari vallarins. Valdís Þóra lék alls þrjá af fjórum hringjum sínum á mótinu á pari vallarins en á öðrum degi fór hún hringinn á tveimur höggum yfir pari. Fyrir vikið fékk hún 2800 evrur í sinn vasa sem og mikilvæg stig á stigalista Evrópumótaraðarinnar. Guðrún Brá Björgvinsdóttir var einnig á mótinu en hún náði sér aldrei strik. Þó hún hafi komist í gegnum niðurskurð mótsins þá dugði það skammt en hún lék sína fjóra hringi á alls 22 höggum yfir pari.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra á pari í nótt Valdís Þóra lék á pari á þriðja hring NSW Open golfmótsins í nótt. Guðrún Brá lék á 9 höggum yfir pari. 29. febrúar 2020 11:45 Valdís Þóra í góðum málum í Ástralíu | Guðrún Brá átti erfitt uppdráttar Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir hófu leik á Women´s NSW Open mótinu í nótt en mótið fer fram á Dubbo golfvellinum í Ástralíu. Þó leikið sé í Ástralíu er mótið hluti af Evrópumótaröð kvenna. 27. febrúar 2020 13:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Valdís Þóra á pari í nótt Valdís Þóra lék á pari á þriðja hring NSW Open golfmótsins í nótt. Guðrún Brá lék á 9 höggum yfir pari. 29. febrúar 2020 11:45
Valdís Þóra í góðum málum í Ástralíu | Guðrún Brá átti erfitt uppdráttar Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir hófu leik á Women´s NSW Open mótinu í nótt en mótið fer fram á Dubbo golfvellinum í Ástralíu. Þó leikið sé í Ástralíu er mótið hluti af Evrópumótaröð kvenna. 27. febrúar 2020 13:30